Fundargerð 154. þingi, 32. fundi, boðaður 2023-11-15 15:00, stóð 15:00:17 til 20:10:31 gert 16 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 15. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti gat þess að skýrsla Ríkisendurskoðunar hefði verið send stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til umfjöllunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjöldi starfsmanna, stöðugilda og einstaklinga í verktöku hjá Ríkisútvarpinu ohf. og RÚV sölu ehf. Fsp. FRF, 429. mál. --- Þskj. 450.

Virði kvennastarfa. Fsp. DagH, 407. mál. --- Þskj. 426.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Kostir og gallar Schengen-samningsins.

Beiðni um skýrslu EÁ o.fl., 476. mál. --- Þskj. 524.

[15:38]

Horfa


Vaktstöð siglinga, 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (skipulag o.fl.). --- Þskj. 182, nál. 532.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Málefni fatlaðs fólks.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra, ein umr.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 468. mál (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.). --- Þskj. 509.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjáraukalög 2023, 1. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 529.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[20:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:10.

---------------