Fundargerð 154. þingi, 31. fundi, boðaður 2023-11-14 13:30, stóð 13:30:05 til 18:46:45 gert 15 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 14. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Kennsluefni í kynfræðslu í grunnskólum. Fsp. BirgÞ, 387. mál. --- Þskj. 399.

Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku. Fsp. EDS, 447. mál. --- Þskj. 468.

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Mótvægisaðgerðir fyrir Grindvíkinga.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Sjóður fyrir fólk í neyð.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Þróun varnargarða við Grindavík.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Framlag fyrirtækja til byggingar varnargarðs.

[13:54]

Horfa

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Viðbrögð við náttúruvá á Reykjanesi.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Daði Már Kristófersson.


Öflun grænnar orku.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra, ein umr.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Vaktstöð siglinga, 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (skipulag o.fl.). --- Þskj. 182, nál. 532.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál. --- Þskj. 526.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Náttúrufræðistofnun, 1. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 527.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Dýrasjúkdómar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 483. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 531.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 17:29]


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 484. mál. --- Þskj. 533.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------