Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:24. september 2021

    Yfirlit 2013–2021

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.011.048 9.592.831 8.423.192 7.795.931 5.098.351
      Álag á þingfararkaup 1.459.521 828.185 830.287 779.598 427.475
      Biðlaun
      Aðrar launagreiðslur 178.522 181.887 169.746 173.907 59.002
    Launagreiðslur samtals 14.649.091 10.602.903 9.423.225 8.749.436 5.584.828


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 408.314 1.006.224 986.400 967.200 632.818

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður 523.252 1.087.632 1.066.200 1.045.200 683.799
    Starfskostnaður samtals 523.252 1.087.632 1.066.200 1.045.200 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Flugferðir og fargjöld innan lands 34.400 78.490 3.873
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.000 39.000 14.875
    Ferðakostnaður innan lands samtals 34.400 95.490 42.873 14.875

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 215.940 232.335 186.670 627.756 496.690
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 77.467 372.231 277.403
      Dagpeningar 453.148 495.982 347.052 574.277 323.825
    Ferðakostnaður utan lands samtals 669.088 728.317 611.189 1.574.264 1.097.918

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 106.014 195.432 258.888 209.340 111.814
      Símastyrkur
    Síma- og netkostnaður samtals 106.014 195.432 258.888 209.340 111.814

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2021

    Dagsetning Staður Tilefni
    18. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    16. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    8. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    19. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    23. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    27.–28. janúar 2020 Kaupmannahöfn Janúarfundir Norðurlandaráðs
    19.–20. nóvember 2019 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30.–31. október 2019 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    24.–25. júní 2019 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    20.–23. nóvember 2018 Brussel og Genf Fundir þingmanna og ráðherra EFTA
    14.–26. október 2018 New York og Washington D.C. Allsherjarþing SÞ og vinnuheimsókn til Washington
    18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    25.–26. júní 2018 Sauðárkrókur Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    7.– 8. maí 2018 Stavanger Fundur þingmannanefndar EES
    30. október – 2. nóvember 2017 Helsinki Norðurlandaráðsþing
    3.– 5. september 2017 Hamborg Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins (BSPC)
    31. október – 3. nóvember 2016 Kaupmannahöfn 68. þing Norðurlandaráðs
    18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    25.–29. janúar 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    28. september – 2. október 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    26.–30. janúar 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
    29. september – 3. október 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    23.–27. júní 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    3. júní 2014 Ósló Fundur borgara- og neytendanefndar Norðurlandaráðs
    27.–31. janúar 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    12. desember 2013 París Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    5. desember 2013 París Fundur jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–25. september 2013 Færeyjar Septemberfundir Norðurlandaráðs
    24.–28. júní 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins