Óttarr Proppé

Óttarr Proppé
  • Kjördæmi:
  • Þingflokkur:
  • Þingsetu lauk:30. nóvember 2017

    Yfirlit 2013–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.390.367 7.795.931 4.982.048
      Álag á þingfararkaup 177.843 4.796.433 2.254.200 1.169.391 623.726
      Biðlaun
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 168.965 173.907 57.220
    Launagreiðslur samtals 13.574.058 14.571.151 10.813.532 9.139.229 5.662.994

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 27.084 1.006.224 982.611 967.200 618.382

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 30.000 831.843 263.750 16.500 81.980
      Fastur starfskostnaður 460.636 255.789 798.354 1.028.700 586.220
    Starfskostnaður samtals 490.636 1.087.632 1.062.104 1.045.200 668.200

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 6.010 32.655
      Flugferðir og fargjöld innan lands 37.029 106.499 183.403 33.749
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 18.822 11.010 72.880 11.190
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.450
    Ferðakostnaður innan lands samtals 55.851 123.519 290.388 44.939

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 240.971 492.382 465.004 411.960
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 68.824 236.264 162.347 166.811
      Dagpeningar 208.959 521.900 265.361 196.136
    Ferðakostnaður utan lands samtals 518.754 1.250.546 892.712 774.907

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 4.462 153.718 231.326 262.084 135.623
      Símastyrkur 80.000 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 4.462 233.718 231.326 262.084 175.623

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    7.–10. mars 2016 Tókýó Heimsókn utanríkismálanefndar til japanska þingsins
    9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    31. maí – 2. júní 2015 Ríga COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    29.–30. apríl 2015 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    4.– 6. mars 2015 Ríga Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    30. nóvember – 2. desember 2014 Róm COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
    3.– 4. apríl 2014 Aþena Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    4.– 6. september 2013 Vilníus Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    27. júní 2013 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    23.–25. júní 2013 Dublin COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB