Valgerður Gunnarsdóttir

Valgerður Gunnarsdóttir
  • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:27. október 2017

    Yfirlit 2013–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 11.011.940 9.592.831 8.423.192 7.795.931 5.098.351
      Álag á þingfararkaup 1.639.016 1.242.187 1.263.484 1.169.391 641.178
      Biðlaun 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 59.002
    Launagreiðslur samtals 15.035.231 11.016.905 9.856.422 9.139.229 5.798.531

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.251.884 2.207.520 2.163.840 1.361.538
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 353.852 1.006.224 986.400 967.200 632.818
    Fastar greiðslur samtals 2.230.422 3.258.108 3.193.920 3.131.040 1.994.356

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 136.390 11.400 44.994
      Fastur starfskostnaður 314.246 1.076.232 1.066.200 1.025.210 683.799
    Starfskostnaður samtals 450.636 1.087.632 1.066.200 1.070.204 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 2.368.916 2.569.160 2.150.278 1.305.221 937.142
      Ferðir með bílaleigubíl 788.319 1.105.419 850.201 745.995 563.304
      Flugferðir og fargjöld innan lands 1.478.490 1.475.287 1.352.255 751.083 404.720
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 29.089 33.510 67.083 35.610 48.165
      Eldsneyti 15.423
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.810 1.480
    Ferðakostnaður innan lands samtals 4.664.814 5.198.799 4.419.817 2.839.719 1.954.811

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 241.446 243.825 469.857 664.310 507.700
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 44.299 382.161 458.073 80.509
      Dagpeningar 197.272 528.441 469.868 538.108 288.091
      Annar ferðakostnaður utan lands -590
    Ferðakostnaður utan lands samtals 483.017 772.266 1.321.296 1.660.491 876.300

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 254.207 352.433 350.105 381.994 151.172
      Símastyrkur 80.000 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 334.207 352.433 350.105 421.994 151.172

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    17.–18. nóvember 2017 Kaupmannahöfn Fundur stjórnar Norræna menningarsjóðsins
    19.–20. september 2017 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
    31. ágúst – 1. september 2017 Reykjavík Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    26.–28. júní 2017 Suður-Svíþjóð Sumarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
    29.–30. maí 2017 Óslo Stjórnarfundur í Norræna menningarsjóðnum
    3.– 4. apríl 2017 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    20.–24. júní 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    18.–22. apríl 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    25.–26. janúar 2016 Finnland Janúarfundir Norðurlandaráðs
    26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
    8.– 9. september 2015 Noregur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    22.–26. júní 2015 Nuuk Fundur menningar- og menntamálanefndar Norðurlandaráðs
    27.–28. maí 2015 Helsinki Fundur eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs
    26.–27. mars 2015 Kaupmannahöfn Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    26.–27. janúar 2015 Álandseyjar Janúarfundir Norðurlandaráðs
    27.–30. október 2014 Stokkhólmur 66. þing Norðurlandaráðs
    12.–16. október 2014 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    22.–23. september 2014 Tampere, Finnlandi. Septemberfundir Norðurlandaráðs
    26.–27. júní 2014 Ósló Fundur menningar- og menntamálanefndar Norðurlandaráðs
    26. maí 2014 Stokkhólmur Fundur eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs
    7.– 8. apríl 2014 Akureyri Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    21.–22. janúar 2014 Danmörk Janúarfundir Norðurlandaráðs
    28.–31. október 2013 Ósló 65. þing Norðurlandaráðs
    23.–25. september 2013 Færeyjar Septemberfundir Norðurlandaráðs
    24.–26. júní 2013 Lillehammer, Noregi Fundur menningar- og menntamálanefndar Norðurlandaráðs