Ásta R. Jóhannesdóttir

Ásta R. Jóhannesdóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2007–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 5.492.993 13.290.900 10.553.265 10.260.000 8.755.046 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 78.000 999.456 559.208
      Biðlaun 5.563.035
      Aðrar launagreiðslur 96.852 93.800 199.284 70.812 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 11.152.880 13.384.700 10.752.549 10.330.812 8.903.858 7.736.430 6.988.901

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 61.400 720.620 542.640

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 155.500 266.479 100.810 302.330 568.343 303.110 757.080
      Fastur starfskostnaður 182.500 747.521 695.990 404.020 228.457 493.690
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 706.350 796.800 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 128.606
      Ferðir með bílaleigubíl 5.000
      Flugferðir og fargjöld innan lands 22.303 21.890 64.660
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 16.600 34.330 22.400
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 6.154 5.340 1.200 4.220 920
    Ferðakostnaður innan lands samtals 6.154 44.243 57.420 219.886 5.920

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 1.548.862 1.784.495 1.020.850 1.325.289 1.366.567 1.377.395 517.540
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 186.301 330.242 180.662 272.252 119.693 777.575 285.023
      Dagpeningar 526.226 765.154 626.031 827.979 553.445 1.816.672 814.592
      Annar ferðakostnaður utan lands 10.371 6.974 1.104 11.986
    Ferðakostnaður utan lands samtals 2.261.389 2.879.891 1.827.543 2.435.891 2.046.679 3.972.746 1.629.141

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 185.872 499.383 507.098 697.618 531.383 603.397 392.982
      Símastyrkur 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 185.872 499.383 507.098 697.618 531.383 623.397 412.982

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    25. apríl 2013 Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    21.–23. apríl 2013 Nikósía Fundur forseta þjóðþinga ESB aðildar- og umsóknarríkja
    9.–12. apríl 2013 Svartfjallaland Opinber heimsókn til Svartfjallalands
    3.– 7. apríl 2013 Palestína Opinber heimsókn til Palestínu
    4.– 5. febrúar 2013 London Vinnuheimsókn í breska þingið
    20.–26. nóvember 2012 Nýja Delí Opinber heimsókn til Indlands
    22.–26. október 2012 Berlín Opinber heimsókn til Þýskalands
    3.– 4. október 2012 Delí, Indlandi Fundur kvenþingforseta Alþjóðaþingmannasambandsins
    23.–25. september 2012 Reykjavík Opinber heimsókn forseta finnska þingsins
    20.–21. september 2012 Strassborg Fundur þingforseta Evrópuráðsríkja
    24.–25. ágúst 2012 Vín Fundur evrópskra kvenþingforseta
    16.–17. ágúst 2012 Álandseyjar Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    25.–27. júní 2012 Ísland Vestnorrænn þingforsetafundur
    20.–21. apríl 2012 Varsjá Fundur forseta þjóðþinga ESB aðildar- og umsóknarríkja
    19. apríl 2012 Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    11.–13. mars 2012 Reykjavík Opinber heimsókn forseta þjóðþings Möltu
    24.–27. janúar 2012 Reykjavík Opinber heimsókn forseta þjóðþings Svartfjallalands
    1.– 2. nóvember 2011 Kaupmannahöfn 63. þing Norðurlandaráðs
    6.– 7. október 2011 Valetta Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn varaforsætisráðherra Víetnam
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn utanríkismálanefndar Evrópuþingsins
    6. september 2011 Reykjavík Heimsókn formanns grænlensku heimastjórnarinnar
    5.– 7. september 2011 Reykjavík Opinber heimsókn forseta króatíska þingsins
    21. ágúst 2011 Ríga 20 ára lýðveldisafmæli Lettlands
    18.–20. ágúst 2011 Tallinn Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    27.–29. júní 2011 Færeyjar Vestnorrænn þingforsetafundur
    16.–18. maí 2011 Ósló Opinber heimsókn til Noregs
    11.–14. maí 2011 Reykjavík Opinber heimsókn varaforseta Dúmunnar
    4.– 5. apríl 2011 Brussel Ráðstefna þingforseta aðildar- og umsóknarríkja ESB
    28. febrúar – 3. mars 2011 Reykjavík Opinber heimsókn forseta þýska Sambandsþingsins
    5. nóvember 2010 Nuuk Útför Jonathans Motzfeldts
    18.–19. október 2010 Lúxemborg Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    26.–28. ágúst 2010 Varna, Búlgaríu Fundur kvenþingforseta ESB
    21.–22. ágúst 2010 Tasilaq, Grænlandi Fundur Vestnorrænna þingforseta
    18.–20. ágúst 2010 Reykjavík Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    19.–21. júlí 2010 Genf Ráðstefna þingforseta Alþjóðaþingmannasambandsins
    16.–17. júlí 2010 Bern Ráðstefna kvenþingforseta Alþjóðaþingmannasambandsins
    28. júní – 2. júlí 2010 Reykjavík Heimsókn vináttuhóps franska þingsins
    7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
    27. maí 2010 Washington Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja með forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins
    22. apríl 2010 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    10.–11. mars 2010 Vilníus 20 ára afmæli sjálfstæðis í Litháen
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009