Ögmundur Jónasson

Ögmundur Jónasson
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.324.793 8.390.367 7.795.931 7.520.638 7.300.653 6.418.360 5.808.088 6.240.000 6.663.040 5.656.023
      Álag á þingfararkaup 1.087.554 1.258.571 1.169.391 641.178 78.000 999.456 849.449
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 180.214 168.965 173.907 96.852 92.065 149.284 64.928 70.812 73.934 81.066
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 10.794.949 9.817.903 9.139.229 8.258.668 7.392.718 6.567.644 5.873.016 6.388.812 7.736.430 6.586.538

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 830.788 982.611 967.200 569.054 445.869 245.600 736.800 577.355

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 241.097 269.682 176.352 199.366 192.280 368.164

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 61.480 59.856
      Flugferðir og fargjöld innan lands 40.189 21.703 20.290 20.650 17.180
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 19.100 31.020 46.128 27.400
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 81.580 90.876 86.317 49.103 20.290 20.650 17.180

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 716.286 915.786 756.348 564.706 138.940
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 153.474 473.612 438.157
      Dagpeningar 1.443.723 1.271.909 660.779 552.103 157.038
      Annar ferðakostnaður utan lands -68.706
    Ferðakostnaður utan lands samtals 2.160.009 2.341.169 1.890.739 1.486.260 295.978

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 361.336 574.559 689.836 393.974 19.560 380.305 198.605 573.719 633.201

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    27.–31. október 2016 Moldóva Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    10.–14. október 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    28. september 2016 Genf Fundur stjórnarnefndar Þingmannaráðstefnu um málefni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
    22.–23. september 2016 Tirana Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    21. september 2016 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    27.–28. júní 2016 Chisinau, Moldóva Eftirlitsnefnd Evrópuráðsþingsins
    20.–24. júní 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    13.–14. júní 2016 Genf Þingmannaráðstefna um málefni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
    3. júní 2016 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    2. júní 2016 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    18.–22. apríl 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    9.–10. mars 2016 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    28. febrúar – 3. mars 2016 London/Cardiff Vinnuheimsókn til Bretlands
    25.–29. janúar 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    23.–24. nóvember 2015 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    30. október – 2. nóvember 2015 Baku Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    28. september – 2. október 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    11. september 2015 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    9. september 2015 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    3.– 4. september 2015 Sarajevo Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    22.–26. júní 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    19.–20. maí 2015 Chisinau, Moldóva Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    20.–24. apríl 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    24. mars 2015 París Fundur félagsmálanefndar ERÞ
    23. mars 2015 París Fundur flóttamannanefndar ERÞ
    26.–30. janúar 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    11. desember 2014 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    27.–28. nóvember 2014 Búkarest Fundur flóttamannanefndar ERÞ
    23.–27. október 2014 Úkraína Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    29. september – 3. október 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    23.–27. júní 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    7.–11. apríl 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    14. mars 2014 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    13. mars 2014 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    27.–31. janúar 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    20. nóvember 2013 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    11.–13. nóvember 2013 Genf Fundur nefndar Evrópuráðsþingsins um félagsmál, heilbrigðismál og sjálfbæra þróun
    16.–17. október 2013 Zurich Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    13.–16. október 2013 Reykjavík Opinber heimsókn forseta Evrópuráðsþingsins
    30. september – 4. október 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    9.–10. september 2013 París Fundir félagsmálanefndar og flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. júní 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009