Þuríður Backman

Þuríður Backman
  • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2007–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 5.976.048 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 605.620 1.588.773 1.761.864 1.872.000 1.627.132 999.456 954.012
      Biðlaun 3.780.150
      Aðrar launagreiðslur 96.852 92.506 149.284 70.812 67.215 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 6.963.060 9.094.574 8.329.508 8.182.812 7.670.395 7.736.430 7.383.705

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 523.075 2.100.000 1.523.760 1.523.760 1.477.721 1.523.760 1.448.160
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 705.633 736.800 702.960
    Fastar greiðslur samtals 835.875 3.038.400 2.260.560 2.260.560 2.183.354 2.260.560 2.151.120

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 28.995 212.939 96.800 80.549 365.357 409.910 298.166
      Fastur starfskostnaður 290.133 801.061 700.000 691.500 365.043 386.890 395.824
    Starfskostnaður samtals 319.128 1.014.000 796.800 772.049 730.400 796.800 693.990

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 154.512 718.603 458.449 365.013 546.388 332.085 1.013.994
      Ferðir með bílaleigubíl 24.100 207.437 266.542 437.712 380.975 434.037 93.240
      Flugferðir og fargjöld innan lands 132.392 442.180 591.679 675.107 766.364 674.705 474.705
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 22.950 99.240 49.000 91.850 105.675 125.779
      Eldsneyti 8.800
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 9.060 11.660 6.100 12.400 17.820 15.130 31.030
    Ferðakostnaður innan lands samtals 320.064 1.402.830 1.422.010 1.548.032 1.803.397 1.561.632 1.738.748

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 600.580 1.654.157 585.980 435.150 317.630 566.760 422.200
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 235.992 1.193.297 413.185 238.950 234.163 285.965 100.930
      Dagpeningar 500.699 1.273.883 407.852 266.609 238.298 447.336 250.464
      Annar ferðakostnaður utan lands 8.750
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.337.271 4.121.337 1.407.017 940.709 790.091 1.308.811 773.594

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 141.116 468.755 420.383 426.965 414.767 374.066 387.445
      Símastyrkur 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 141.116 468.755 440.383 426.965 414.767 394.066 387.445

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    22.–26. apríl 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    21.–27. mars 2013 Quito, Ekvador 128. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    21.–25. janúar 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    17.–18. janúar 2013 Helsinki Ráðstefna um Istanbúl-samning Evrópuráðsins
    12. nóvember 2012 París Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    21.–26. október 2012 Quebec 126. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    1.– 5. október 2012 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    19.–20. september 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    5.– 6. september 2012 París Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    25.–29. júní 2012 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    13.–15. júní 2012 París Fundur undirnefndar laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    21. maí 2012 París Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–27. apríl 2012 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    31. mars – 5. apríl 2012 Kampala, Uganda 126. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    14.–15. mars 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    12. mars 2012 París Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
    9. mars 2012 París Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–27. janúar 2012 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    25. nóvember 2011 Edinborg Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    16.–19. október 2011 Bern 125. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    15.–20. apríl 2011 Panamaborg 124. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    29.–30. mars 2011 Helsinki Norrænn samráðsfundur IPU
    4.– 6. október 2010 Genf 123. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    26. mars – 1. apríl 2010 Bangkok 122. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009