Ágúst Ólafur Ágústsson

Ágúst Ólafur Ágústsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:24. september 2021

    Yfirlit 2007–2022

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2022 2021 2020 2019 2018 2017 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.304.028 2.080.000 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 30.503 92.404 958.231 567.593
      Biðlaun 3.120.000
      Aðrar launagreiðslur 1.673 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 2.336.204 5.363.216 7.695.205 6.997.286


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 62.769 245.600 736.800 542.640

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 65.020 350.602 457.815
      Fastur starfskostnaður 83.692 200.580 446.198 299.265
    Starfskostnaður samtals 83.692 265.600 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 40.104 52.523
      Ferðir með bílaleigubíl 3.340 7.664
      Flugferðir og fargjöld innan lands 500 39.129 80.675
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 20.000 49.100
    Ferðakostnaður innan lands samtals 500 102.573 189.962

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 153.560 385.660 72.230
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 256.535 112.126 44.776
      Dagpeningar 159.115 182.201 72.423
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals 569.210 679.987 189.429

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 15.672 147.963 541.568 401.673
      Símastyrkur 20.000 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 15.672 167.963 561.568 421.673

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2022

    Dagsetning Staður Tilefni
    23.–24. september 2021 Helsinki Norræn samráðsfundur IPU
    9. september 2021 Vínarborg Ráðstefna á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins
    24.–27. maí 2021 Fjarfundur Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    21. maí 2021 Fjarfundur Fundur Tólfplús-landahóps IPU
    1.– 4. nóvember 2020 Fjarfundur Ráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    26. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur 12+ landfræðihóps Alþjóðaþingmannasambandsins
    19. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur 12+ landfræðihóps Alþjóðaþingmannasambandsins
    13.–17. október 2019 Belgrad Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    9.–10. september 2019 Asunción, Paraguay Ráðstefna ungra þingmanna hjá Alþjóða þingmannasambandinu (IPU)
    13.–17. október 2018 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    23.–28. mars 2018 Genf Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    13.–15. mars 2018 New York 62. fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna og fundur Alþjóðaþingmannasambandsins
    5.–10. apríl 2009 Addis Ababa 120. þing IPU
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009