Katrín Júlíusdóttir

Katrín Júlíusdóttir
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2016

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.795.931 7.520.638 3.033.104 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 731.610 842.320 779.598 427.475 298.792 956.686 549.631
      Biðlaun 1.101.194
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 9.405.134 9.435.258 8.749.436 8.044.965 3.126.904 6.567.644 6.310.812 6.609.604 7.693.660 6.979.324

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 967.200 569.054 262.602 736.800 702.960

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 82.192 19.591 54.811 62.386 503.400 70.000 426.374 120.000
      Fastur starfskostnaður 824.168 1.066.200 1.025.609 959.189 338.000 293.400 796.800 726.800 370.426 637.080
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.045.200 1.014.000 400.386 796.800 796.800 796.800 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 89.180 158.456 125.744 427.064 549.980
      Ferðir með bílaleigubíl 84.997 62.126
      Flugferðir og fargjöld innan lands 145.945 153.342 122.035 63.729 114.780
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 112.651 89.453 74.329 12.600 20.400 37.650
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 15.020 16.200
    Ferðakostnaður innan lands samtals 447.793 479.577 200.073 134.635 511.193 702.410

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 162.275 154.700 165.451 238.410 32.700 1.028.845 529.320
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 120.445 51.211 66.153 13.530 432.422 194.149
      Dagpeningar 457.247 62.058 84.884 185.904 1.376.473 378.735
      Annar ferðakostnaður utan lands 24.886 2.393
    Ferðakostnaður utan lands samtals 739.967 267.969 316.488 437.844 32.700 2.862.626 1.104.597

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 224.128 333.165 252.645 226.600 198.075 706.154 473.611
      Símastyrkur 39.990 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 224.128 373.155 252.645 266.600 198.075 706.154 473.611

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2016

    Dagsetning Staður Tilefni
    9.–21. október 2016 New York 71. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    20.–25. ágúst 2016 Qaqortoq, Grænland. Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    11.–14. janúar 2015 Ankara Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    17.–19. nóvember 2014 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30. október 2013 Zagreb Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    28.–29. október 2013 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009