Árni Páll Árnason

Árni Páll Árnason
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.390.367 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
      Álag á þingfararkaup 1.815.323 4.195.148 3.897.966 3.659.887 623.809 261.976 653.321 339.458
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 11.590.041 12.755.261 11.867.804 11.277.377 8.130.904 6.567.644 6.310.812 6.572.788 7.390.295 4.419.053

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 982.611 967.200 938.400 938.400 262.602 736.800 447.909

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 318.817 448.725 158.242 101.164 527.557 559.200 400.000 328.897 190.210 112.987
      Fastur starfskostnaður 587.543 613.379 886.958 912.836 486.443 237.600 396.800 467.903 606.590 369.405
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.062.104 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 66.330 138.504 170.636 60.713 93.484 73.416
      Ferðir með bílaleigubíl 42.167 76.628 54.817 543.397 139.326 85.883 37.799
      Flugferðir og fargjöld innan lands 102.091 149.827 260.099 360.260 34.725 47.544 36.952 -9.941
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 64.510 144.838 162.611 240.743 69.170 12.007 22.250
      Eldsneyti 34.910 10.000
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 16.040 27.452 31.310 36.980 16.160 4.980 900
    Ferðakostnaður innan lands samtals 291.138 537.249 679.473 1.277.003 362.865 223.830 97.901 -9.941

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 175.344 1.205.566 324.228 974.250 539.730 875.108 581.540
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 44.244 429.186 76.728 406.654 457.551 367.642 174.072
      Dagpeningar 164.220 669.357 228.199 412.196 473.839 1.041.378 663.139
    Ferðakostnaður utan lands samtals 383.808 2.304.109 629.155 1.793.100 1.471.120 2.284.128 1.418.751

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 218.534 362.901 339.222 531.831 788.121 234.388 565.906 219.467
      Símastyrkur 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 218.534 362.901 339.222 531.831 828.121 234.388 585.906 219.467

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    26.–27. júní 2016 Bern Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    22.–23. nóvember 2015 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    17.–19. nóvember 2015 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA, og fundur þingmannanefndar EES
    26.–28. ágúst 2015 Torres Vedras, Portúgal Sumarfundur ungra jafnaðarmanna
    11.–13. júní 2015 Búdapest Formannafundur evrópskra jafnaðarmanna
    29.–30. apríl 2015 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    12.–17. apríl 2015 Washington, Brasilía og Rio de Janeiro Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    17.–18. desember 2014 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    23.–24. júní 2014 Vestmannaeyjum Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    26. mars 2014 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    17.–20. nóvember 2013 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
    27. júní 2013 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    23.–25. júní 2013 Þrándheimur Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA
    6.– 7. desember 2012 New York Sameiginlegur fundur IPU og Sameinuðu þjóðanna
    19.–20. september 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    9.–11. september 2012 Paphos, Kýpur Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    25. júní 2012 Reykjavík Heimsókn Evrópunefndar danska þingsins
    22.–24. apríl 2012 Kaupmannahöfn COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    31. mars – 5. apríl 2012 Kampala, Uganda 126. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    14.–15. mars 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    27.–28. janúar 2009 Reykjavík Janúarfundur Norðurlandaráðs
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009