Árni Þór Sigurðsson

Árni Þór Sigurðsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:18. ágúst 2014

    Yfirlit 2007–2015

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 4.889.505 7.375.291 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
      Álag á þingfararkaup 847.394 1.218.297 962.754 1.617.564 931.216
      Biðlaun 1.042.248 2.906.426
      Aðrar launagreiðslur 173.907 94.615 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
    Launagreiðslur samtals 1.042.248 7.969.838 8.317.300 8.725.392 7.530.398 7.928.376 7.242.028 6.736.974 4.079.595

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 608.836 920.359 938.400 736.800 736.800 736.800 736.800 345.757

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 477.929 54.000 238.937 424.379 228.610 376.559 796.800 191.137
      Fastur starfskostnaður 180.007 940.506 775.063 372.421 568.190 420.241 291.255
    Starfskostnaður samtals 657.936 994.506 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 5.999 69.143 9.169
      Flugferðir og fargjöld innan lands 38.749 28.062 46.262 44.007 20.290 46.922
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 11.891 35.486 38.834 42.110 18.400 39.600 33.700 11.690
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.090
    Ferðakostnaður innan lands samtals 50.640 35.486 72.895 90.462 62.407 59.890 149.765 20.859

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 459.537 1.195.035 1.669.680 2.130.416 1.646.640 1.441.445 968.175 247.810
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 315.577 335.571 1.022.813 864.276 766.676 570.779 493.226 89.563
      Dagpeningar 348.298 694.052 1.138.543 836.467 854.646 986.195 1.412.822 183.504
      Annar ferðakostnaður utan lands 9.726 86.853 16.881 82.978 87.598
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.123.412 2.224.658 3.840.762 3.918.012 3.284.843 3.081.397 2.961.821 520.877

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 304.404 382.672 657.518 564.134 481.969 624.693 469.656 202.118
      Símastyrkur 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 304.404 382.672 657.518 584.134 481.969 624.693 469.656 222.118

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2015

    Dagsetning Staður Tilefni
    15.–17. júní 2014 Aþena COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    3.– 4. apríl 2014 Aþena Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    26. mars 2014 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    17.–21. febrúar 2014 Singapúr og Kuala Lumpur Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    17.–20. nóvember 2013 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
    28.–29. október 2013 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    4.– 6. september 2013 Vilníus Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    24.–25. mars 2013 Dublin Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    28.–29. janúar 2013 Reykjavík Janúarfundir Norðurlandaráðs
    27.–28. janúar 2013 Dublin COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    21.–25. janúar 2013 Costa Rica, Panama Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    11.–12. nóvember 2012 Genf Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA
    29. október – 1. nóvember 2012 Helsinki 64. þing Norðurlandaráðs
    26. október 2012 Reykjavík Fundur með rússneskum þingmönnum
    26. október 2012 Reykjavík Heimsókn fulltrúa varnar- og öryggismálanefndar efri deildar rússneska þingsins
    14.–16. október 2012 Nikósía, Kýpur COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    30. september – 5. október 2012 Ottawa og Winnipeg Nefndarferð utanríkismálanefndar
    16.–17. september 2012 Reykjavík Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    8.– 9. júlí 2012 Limassol, Kýpur COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    28.–29. júní 2012 Gstaad Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    25.–27. júní 2012 Berlín Menningar- og menntamálanefnd Norðurlandaráðs
    15.–20. júní 2012 Winnipeg Heiðursgestur á þjóðhátíð Íslendinga í Winnipeg og fundur með forsætisráðherra Manitoba-fylkis
    2.– 4. maí 2012 Akureyri Fundur þingmannanefndar EES
    29.–30. apríl 2012 Tallinn Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    22.–24. apríl 2012 Kaupmannahöfn COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    21.–23. mars 2012 Reykjavík Marsfundir og þingfundur Norðurlandaráðs
    12.–16. mars 2012 Nenets, Rússlandi. Heimsókn Norðurlandaráðs til Nenets.
    11.–12. mars 2012 Kaupmannahöfn COFACC - Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB
    7.–10. febrúar 2012 Jakarta Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    6. febrúar 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    29.–30. janúar 2012 Kaupmannahöfn COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    24.–25. janúar 2012 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs
    14.–16. nóvember 2011 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
    13.–14. nóvember 2011 Stokkhólmur Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    31. október – 3. nóvember 2011 Danmörk 63. Norðurlandaráðsþing
    26.–27. október 2011 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    2.– 4. október 2011 Varsjá COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    18.–23. september 2011 Helsinki, Tallinn, Ríga, Kaupmannahöfn Nefndarferð utanríkismálanefndar
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn utanríkismálanefndar Evrópuþingsins
    4.– 6. september 2011 Varsjá COFACC - Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB
    10.–11. júlí 2011 Varsjá COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    20.–22. júní 2011 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    29.–31. maí 2011 Búdapest COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    22.–23. maí 2011 Ósló Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    5.– 6. maí 2011 Búdapest COFACC - Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB
    27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    22.–25. febrúar 2011 Hanoi Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    21. febrúar 2011 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    10.–11. febrúar 2011 Búdapest COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    25. nóvember 2010 París Fundur með frönskum þingmönnum
    22.–25. nóvember 2010 Brussel, Genf, Strassborg Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og fundur þingmannanefndar EES
    14.–15. nóvember 2010 Vilníus NB8 - Fundur formanna utanríkismálanefnda Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
    26.–29. október 2010 Tírana, Belgrad Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    24.–26. október 2010 Brussel COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    18.–19. október 2010 Brussel COFACC - Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    16.–17. september 2010 Berlín Fundir utanríkismálanefndar í þýska þinginu
    4.– 5. júlí 2010 Brussel COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    22.–24. júní 2010 Reykjavík Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    6.– 7. júní 2010 Ríga NB8 - Fundur formanna utanríkismálanefnda Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    30. maí – 1. júní 2010 Madrid COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    29.–30. mars 2010 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    22.–23. mars 2010 London Fundir utanríkismálanefndar í breska þinginu
    25.–26. febrúar 2010 Madrid COFACC - Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB
    22.–23. febrúar 2010 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    4.– 6. október 2009 Stokkhólmur COSAC-fundur
    22.–23. júní 2009 Hamar, Noregi Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA
    23.–26. mars 2009 Brussel, Strassborg Fundir þingmannanefndar EFTA og þingmannanefndar EES
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009