Höskuldur Þórhallsson

Höskuldur Þórhallsson
  • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.168.032 6.240.000 6.138.059 4.038.674
      Álag á þingfararkaup 1.097.380 1.263.484 1.169.391 641.178
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 69.835 70.812 69.838 40.921
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 10.872.098 9.856.422 9.139.229 8.258.668 7.507.095 6.567.644 6.237.867 6.310.812 6.207.897 4.079.595

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.207.520 2.163.840 2.100.000 2.100.000 1.523.760 1.506.182 1.523.760 1.254.462 659.094
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 967.200 938.400 938.400 736.800 728.302 736.800 677.298 447.909
    Fastar greiðslur samtals 2.715.090 3.193.920 3.131.040 3.038.400 3.038.400 2.260.560 2.234.484 2.260.560 1.931.760 1.107.003

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 319.583 68.678 304.563 205.050 463.042 98.924 163.479 796.800 260.279 151.414
      Fastur starfskostnaður 586.777 997.522 740.637 808.950 550.958 697.876 386.423 469.112 330.978
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 549.902 796.800 729.391 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.881.704 2.045.110 2.857.297 3.651.127 2.257.430 2.344.907 2.670.824 1.933.048 1.178.022 393.300
      Ferðir með bílaleigubíl 488.250 287.078 170.226 333.609 137.174 331.006 490.199 713.767 175.677 201.075
      Flugferðir og fargjöld innan lands 723.284 921.143 281.567 1.105.921 560.426 529.109 513.844 941.680 544.518 352.274
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 69.913 102.186 297.752 65.090 178.708 136.232 182.458 98.612 114.730 26.450
      Eldsneyti 11.240 15.183
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 85.357 40.650 52.460 66.340 119.750 2.820 35.380 47.100 10.320 3.490
    Ferðakostnaður innan lands samtals 3.248.508 3.396.167 3.670.542 5.222.087 3.253.488 3.344.074 3.907.888 3.734.207 2.023.267 976.589

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 703.520 1.716.084 979.801 791.147 144.050 73.600 101.945
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 71.169 244.428 299.438 299.087 47.373
      Dagpeningar 619.730 1.981.021 478.767 384.819 91.875 95.389 230.308 269.814 200.738 56.322
      Annar ferðakostnaður utan lands 15.821
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.410.240 3.941.533 1.758.006 1.475.053 235.925 168.989 230.308 269.814 350.056 56.322

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 614.950 817.361 556.945 801.240 925.240 471.627 615.000 1.018.086 235.055 185.592
      Símastyrkur 40.000 40.000 20.000 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 654.950 817.361 556.945 841.240 925.240 471.627 635.000 1.038.086 235.055 205.592

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    26.–27. september 2016 Stokkhólmur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    17.–18. júní 2016 Brussel Benelux þingið - þemaumræða um fólksflutninga í Evrópu
    19.–20. maí 2016 Kaupmannahöfn Ráðstefna Konunglega varnarmálaháskólans um öryggismál á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu
    18. maí 2016 Kaupmannahöfn Hringborðsumræður um Austlæga samstarfið
    12. maí – 13. apríl 2016 Ríga Ráðstefna Eystrasaltsþingsins og Ráðherranefnd Eystrasaltsríkjanna um öryggismál á Eystrasaltssvæðinu
    18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    18. mars 2016 Brussel Benelux þingið -þemaumræða um félagsleg undirboð
    25.–26. janúar 2016 Finnland Janúarfundir Norðurlandaráðs
    7. desember 2015 Vilníus Leiðtogafundur Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins
    7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
    5.– 6. desember 2015 París Ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
    29.–30. nóvember 2015 Stokkhólmur Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
    7. október 2015 Strassborg Þingmannafundur Euronest
    8.– 9. september 2015 Noregur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    30. ágúst – 1. september 2015 Rostock-Warnemünde, Þýskalandi. Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
    11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    25.–27. júní 2015 Kænugarður Fundur þingmannasamtaka í Evrópu um öryggismál
    22.–24. júní 2015 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    12.–13. júní 2015 Brussel Benelúxþingið
    8.–10. júní 2015 Chisinau, Moldóva Þing þingmannasamstarfs efnahagssamvinnu Svartahafsríkja
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    26.–27. mars 2015 Kaupmannahöfn Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    19.–21. mars 2015 Þessólónikía, Grikklandi Balkan Forum ráðstefnan um samstarf á Balkanskaga
    26.–27. janúar 2015 Álandseyjar Janúarfundir Norðurlandaráðs
    21.–22. janúar 2015 Kaupmannahöfn Fundur forseta og varaforseta með skrifstofu Norðurlandaráðs og skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar.
    1.– 2. desember 2014 Noregur Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    24. nóvember 2014 Ríga Fundur Norðurlandaráðs, Eystrasaltsþingsins og þingmanna Visegrad landanna.
    27.–30. október 2014 Stokkhólmur 66. þing Norðurlandaráðs
    22.–23. september 2014 Tampere, Finnlandi. Septemberfundir Norðurlandaráðs
    16.–17. júní 2014 Stokkhólmur Fundur Norðurlandaráðs, Eystrasaltsþingsins og þingmanna Visegrad landanna.
    3.– 4. júní 2014 Kungälv, Svíþjóð. Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    7.– 8. apríl 2014 Akureyri Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    21.–22. janúar 2014 Danmörk Janúarfundir Norðurlandaráðs
    11.–12. nóvember 2013 Arkhangelsk Þingmannaráðstefna Norðlægu víddarinnar
    28.–31. október 2013 Ósló 65. þing Norðurlandaráðs
    30. september 2013 Helsinki Hringborðsumræður Norðurlandaráðs og NORDEFCO um varnarmál.
    23.–25. september 2013 Færeyjar Septemberfundir Norðurlandaráðs
    25.–27. júní 2013 Bodö, Noregi Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    23.–25. ágúst 2011 Bifröst Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    7.– 9. júní 2011 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009