Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
  • Kjördæmi: Norðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2009–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 1.259.723 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.000.072 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 242.248 742.344 176.245 530.400 136.760
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388 1.890.075
      Aðrar launagreiðslur 181.887 67.796 93.800 149.284 67.548 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 9.774.718 1.259.723 4.680.557 8.249.439 6.743.889 6.598.020 4.436.549

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.340.410 232.473 700.000 2.100.000 1.523.760 1.470.193 1.028.111
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 145.429 312.800 938.400 736.800 708.470 502.534
    Fastar greiðslur samtals 2.178.930 377.902 1.012.800 3.038.400 2.260.560 2.178.663 1.530.645

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 301.422 233.269 504.215 278.512 47.674 82.542
      Fastur starfskostnaður 604.938 157.194 94.391 509.785 518.288 699.235 460.915
    Starfskostnaður samtals 906.360 157.194 327.660 1.014.000 796.800 746.909 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.194.930 320.798 765.279 880.782 648.429 490.842
      Ferðir með bílaleigubíl 2.770 437.093 323.528 562.281 657.052
      Flugferðir og fargjöld innan lands 237.629 27.578 34.130 228.528 296.379 462.901 353.998
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 37.534 203.270 38.450 17.200
      Eldsneyti 16.798
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 8.255 2.650 12.700 1.600
    Ferðakostnaður innan lands samtals 1.443.584 351.026 812.109 1.602.335 1.471.606 1.554.474 1.028.250

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 194.056 441.875 8.000 324.870 191.690 31.380 158.410
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 71.169 97.313 229.254 65.308 106.122 98.275
      Dagpeningar 144.685 214.716 699.793 180.979 246.003 280.769
      Annar ferðakostnaður utan lands 60.000 21.297
    Ferðakostnaður utan lands samtals 409.910 813.904 8.000 1.275.214 437.977 383.505 537.454

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 144.832 96.181 321.015 287.945 363.926 191.272
      Símastyrkur 40.000 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 184.832 96.181 321.015 307.945 383.926 191.272

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    23. ágúst – 25. júní 2016 Qaqortoq, Grænland. Ráðstefna Vestnorræna ráðsins á Grænlandi
    18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    29.–30. nóvember 2015 Stokkhólmur Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    19.–20. nóvember 2015 Vilníus Eystrasaltsþing
    26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
    14.–17. janúar 2013 Ísafjörður Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    29. október – 1. nóvember 2012 Helsinki Þátttaka forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins á Norðurlandaráðsþingi
    15.–26. október 2012 New York 67. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    3.– 7. september 2012 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    27.–30. mars 2012 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    26.–27. janúar 2012 Kaupmannahöfn Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
    31. október – 3. nóvember 2011 Kaupmannahöfn Fundir Vestnorræna ráðsins í tengslum við 63. Norðurlandaráðsþing
    23.–25. ágúst 2011 Bifröst Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    7.– 9. júní 2011 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    19.–20. maí 2011 Grænlandi Fundur Vestnorræna ráðsins og Evrópuþingsins
    22.–23. febrúar 2011 Tromsö Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál og ráðstefna um Norðlægu víddina
    21. febrúar 2011 Tromsö Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
    16. nóvember 2010 Ottawa Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    5. nóvember 2010 Nuuk Útför Jonathans Motzfeldts
    1. nóvember 2010 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
    23.–27. ágúst 2010 Tasilaq, Grænlandi Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    10. júní 2010 Þórshöfn, Færeyjar Ráðstefna norrænu ráðherranefndarinnar um sjávarútvegsmál.
    8.– 9. júní 2010 Sauðárkrókur Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
    10. mars 2010 Kaupmannahöfn Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins
    25.–27. ágúst 2009 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    9.–12. júní 2009 Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins