Unnur Brá Konráðsdóttir

Unnur Brá Konráðsdóttir
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:27. október 2017

    Yfirlit 2009–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 17.738.425 9.252.407 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 1.046.339 1.263.484 1.169.391 1.128.098 1.111.994 962.754 936.000 585.572
      Biðlaun 3.652.546
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 21.572.858 10.480.633 9.856.422 9.139.229 8.745.588 8.619.089 7.530.398 7.246.812 4.885.361

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.251.884 2.207.520 2.163.840 2.100.000 2.100.000 749.784 967.466 742.343
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 61.908 968.809 986.400 967.200 938.400 938.400 736.800 736.800 502.534
    Fastar greiðslur samtals 1.938.478 3.220.693 3.193.920 3.131.040 3.038.400 3.038.400 1.486.584 1.704.266 1.244.877

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 120.000 120.000 50.607 29.900
      Fastur starfskostnaður 330.636 927.190 1.015.593 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 766.900 543.457
    Starfskostnaður samtals 450.636 1.047.190 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.754.687 1.807.769 1.570.163 2.513.904 1.639.437 1.916.620 2.714.489 1.367.069
      Ferðir með bílaleigubíl 14.337 57.652 34.614 32.904 47.367
      Flugferðir og fargjöld innan lands 48.700 92.093 183.798 100.520 53.312 71.568 97.787
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 34.400 124.000 26.900 42.700 17.400
      Eldsneyti 3.472 11.904
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.000 1.140 5.280
    Ferðakostnaður innan lands samtals 83.100 1.878.687 1.946.571 1.811.613 2.649.038 1.780.257 1.916.620 2.804.597 1.517.503

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 262.842 127.463 379.279 319.070 471.270 479.850
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 65.935 159.825 606.831 266.756
      Dagpeningar 440.249 376.465 528.354 517.276 122.523
    Ferðakostnaður utan lands samtals 769.026 127.463 915.569 1.454.255 1.255.302 602.373

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 228.560 241.294 446.038 385.131 308.479 279.267 261.139 260.917 168.465
      Símastyrkur 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 228.560 241.294 486.038 385.131 308.479 279.267 261.139 280.917 168.465

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    18.–22. september 2017 Alþingi Heimsókn breskra þingmanna
    4.– 5. september 2017 Alþingi Vinnuheimsókn forseta þjóðþings Sviss
    21.–23. ágúst 2017 Lillehammer, Noregi Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
    10. ágúst 2017 Alþingi Heimsókn varaforseta þjóðþings Indónesíu
    27.–28. júní 2017 Washington Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Washington
    13. júní 2017 Nuuk, Grænlandi Fundur vestnorrænna þingforseta
    22. maí 2017 Alþingi Heimsókn kínverskra gesta
    20. apríl 2017 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    6.– 7. apríl 2017 Alþingi Heimsókn forseta þjóðþings Austurríkis
    6.– 9. október 2016 Reykjavík Þátttaka forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins á Hringborði norðurslóða
    17.–19. maí 2016 Nuuk Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og þátttaka í Arctic Circle Forum
    28.–31. janúar 2016 Grindavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    26.–29. október 2015 Reykjavík Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og þátttaka á Norðurlandaráðsþingi
    11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    12.–13. maí 2015 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins og nefndar ráðsins um norðurslóðir
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    20.–24. apríl 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    24.–25. mars 2014 Kaupmannahöfn Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og fundur nefndar VNR um norðurslóðir
    31. janúar – 1. febrúar 2015 Aasiaat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    12.–24. október 2014 New York 69. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    9.–11. september 2014 Whitehorse Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
    1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    7.–11. apríl 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    29. mars 2014 Kaupmannahöfn Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins
    28. mars 2014 Þórshöfn, Færeyjar Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins með Evrópuþinginu
    20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    11.–12. nóvember 2013 Arkhangelsk Þingmannaráðstefna Norðlægu víddarinnar
    28.–31. október 2013 Ósló Forsætisnefnd VNR á 65. þing Norðurlandaráðs
    13.–16. október 2013 Reykjavík Opinber heimsókn forseta Evrópuráðsþingsins
    30. september – 4. október 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    18.–20. september 2013 Murmansk Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    17.–22. ágúst 2013 Narsarsuaq, Grænland Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    25.–27. júní 2013 Bodö, Noregi Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins á sumarfund Norðurlandaráðs
    20.–26. nóvember 2012 Nýja Delí Opinber heimsókn til Indlands