Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jónsdóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur: Píratar
  • Þingsetu lauk:27. október 2017

    Yfirlit 2009–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 11.011.940 9.592.831 8.390.367 7.795.931 7.520.638 7.328.844 6.418.360 6.000.020 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 315.162 1.386.994 656.704 916.824 1.081.602 42.225 702.000 607.204
      Biðlaun 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 168.965 173.907 96.852 92.506 149.284 67.548 43.797
    Launagreiðslur samtals 13.711.377 11.161.712 9.216.036 8.886.662 8.699.092 7.463.575 6.567.644 6.769.568 4.906.993

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 353.852 1.006.224 982.611 967.200 938.400 927.577 736.800 708.464 563.934

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 19.990 59.990 87.414 36.099
      Fastur starfskostnaður 450.636 1.064.639 989.219 1.025.210 954.010 1.002.305 709.386 766.156 507.358
    Starfskostnaður samtals 450.636 1.064.639 989.219 1.045.200 1.014.000 1.002.305 796.800 766.156 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 36.000
      Flugferðir og fargjöld innan lands 33.500 20.100 22.350 10.851 20.572
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 234.514 11.360 15.150
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.460
    Ferðakostnaður innan lands samtals 268.014 56.100 33.710 10.851 37.182

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 284.150 36.600 293.020 514.485 491.830 200.450 73.370
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 116.477 264.725 187.959 273.288 276.139 125.936 80.923
      Dagpeningar 114.887 270.121 278.378 169.159 104.276
      Annar ferðakostnaður utan lands 4.408
    Ferðakostnaður utan lands samtals 515.514 264.725 36.600 480.979 1.057.894 1.046.347 495.545 262.977

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 240.899 356.914 449.141 471.367 631.207 384.693 576.353 571.891 239.826
      Símastyrkur 80.000 40.000 40.000 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 320.899 356.914 489.141 471.367 631.207 424.693 596.353 571.891 259.826

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    14.–18. október 2017 Pétursborg Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    21.–22. september 2017 Reykjavík Norrænn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
    1.– 5. apríl 2017 Dhaka Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    17. mars 2017 Keflavík Norrænn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
    23.–24. febrúar 2017 Vín Vetrarfundur ÖSE-þingsins
    28. júní – 30. maí 2016 Valparaiso Ráðstefna á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins
    19.–23. mars 2016 Lusaka Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
    5.– 6. desember 2015 París Ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
    17.–21. október 2015 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    26. mars – 2. apríl 2015 Hanoi Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    12.–16. október 2014 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    16.–20. mars 2014 Genf Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    7.– 9. október 2013 Genf Haustþing IPU
    21.–22. nóvember 2012 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    9.–12. nóvember 2012 Prag Ársfundur NATO-þingsins
    26.–28. september 2012 Reykjavík Fundur Efnahagsnefndar NATO-þingsins
    11.–14. júní 2012 Amman Fundur vinnuhóps NATO-þingsins um Miðjarðarhafssvæðið
    25.–28. maí 2012 Tallinn Vorfundur NATO-þingsins
    3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    16.–19. október 2011 Bern 125. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    7.–11. október 2011 Búkarest Ársfundur NATO-þingsins
    5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    18.–23. september 2011 Helsinki, Tallinn, Ríga, Kaupmannahöfn Nefndarferð utanríkismálanefndar
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn utanríkismálanefndar Evrópuþingsins
    27.–30. maí 2011 Varna Vorfundur NATO-þingsins
    27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    12.–16. nóvember 2010 Varsjá Ársfundur NATO-þingsins
    22.–23. mars 2010 London Fundir utanríkismálanefndar í breska þinginu
    13.–17. nóvember 2009 Edinborg Ársfundur NATO-þingsins