Björn Valur Gíslason

Björn Valur Gíslason
  • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2009–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 3.488.108
      Álag á þingfararkaup 363.372 1.100.766 970.282 936.000 466.804
      Biðlaun 1.744.728
      Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 33.338
    Launagreiðslur samtals 4.656.334 8.607.861 7.537.926 7.246.812 3.988.250

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.523.760 1.523.760 737.336
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 411.865
    Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 2.260.560 2.260.560 1.149.201

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 54.000 199.497 174.400 216.000 150.648
      Fastur starfskostnaður 284.000 814.503 622.400 580.800 292.704
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 796.800 443.352

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 132.835 87.132 644.451 817.227 431.112
      Ferðir með bílaleigubíl 205.218 524.537 1.293.336 1.387.713 251.815
      Flugferðir og fargjöld innan lands 415.338 1.088.040 1.161.995 1.465.070 555.903
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 31.870 22.300 74.900 22.735
      Eldsneyti 17.666 51.898 10.691
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 30.300 113.100 139.930 52.020 16.490
    Ferðakostnaður innan lands samtals 783.691 1.862.345 3.313.910 3.807.621 1.278.055

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 100.790 514.560 135.240 101.350
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 434.159 64.097
      Dagpeningar 382.019 115.565
    Ferðakostnaður utan lands samtals 100.790 1.330.738 314.902 101.350

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 106.727 328.512 296.449 269.271 188.449

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    5.– 7. október 2012 Tirana Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    5.– 9. júlí 2012 Mónakó Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    22.–23. febrúar 2012 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    6.–10. júlí 2011 Belgrad Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu