Þingleg meðferð EES-mála

Þau þingmál eru kölluð EES-mál á Alþingi sem varða innleiðingu á reglum er byggjast á ESB-gerðum eða þar sem samþykki Alþingis er áskilið samkvæmt 21. gr. stjórnarskrárinnar. Utanríkismálanefnd hefur yfirumsjón með umfjöllun nefnda Alþingis um EES-mál.

Reglur um þinglega meðferð EES-mála.


EES-mál