Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


899. mál. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
16.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
116 umsagnabeiðnir (frestur til 21.05.2024) — 18 innsend erindi
 

110. mál. Efling landvörslu

Flytjandi: Jódís Skúladóttir
21.03.2024 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

125. mál. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

Flytjandi: Bjarni Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bjarni Jónsson
12.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

560. mál. Stefna Íslands um málefni hafsins

Flytjandi: Guðmundur Andri Thorsson
Framsögumaður nefndar: Þórunn Sveinbjarnardóttir
06.03.2024 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

88. mál. Sundabraut

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
12.02.2024 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

96. mál. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
07.02.2024 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
26 umsagnabeiðnir15 innsend erindi
 

18. mál. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu

Flytjandi: Orri Páll Jóhannsson
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
30.01.2024 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

84. mál. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Flytjandi: Vilhjálmur Árnason
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

82. mál. Uppbygging Suðurfjarðavegar

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
23.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

462. mál. Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
22.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

75. mál. Þyrlupallur á Heimaey

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
08.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

61. mál. Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt

Flytjandi: Þórarinn Ingi Pétursson
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
07.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
30 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

49. mál. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils

Flytjandi: Þórarinn Ingi Pétursson
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
07.11.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

127. mál. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli

Flytjandi: Bjarni Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bjarni Jónsson
18.10.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
27 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

58. mál. Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði

Flytjandi: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
18.10.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

315. mál. Samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarni Jónsson
10.10.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
129 umsagnabeiðnir69 innsend erindi
 

48. mál. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar

Flytjandi: Stefán Vagn Stefánsson
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
28.09.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

134. mál. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp

Flytjandi: Bjarni Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bjarni Jónsson
28.09.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
29 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

46. mál. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi

Flytjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
21.09.2023 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir3 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.