Mál sem vísað hefur verið til velferðarnefndar

Málum vísað til velferðarnefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


1075. mál. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
30.04.2024 Til velfn.
13.05.2024 Nefndarálit
14 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
17.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

908. mál. Sjúkratryggingar (ýmsar breytingar)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

907. mál. Landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár (heilbrigðisskrár)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

906. mál. Sjúkraskrár (umsýsluumboð)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

905. mál. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (umfjöllun Persónuverndar)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

904. mál. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
01.06.2024 Nefndarálit
10 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

922. mál. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

910. mál. Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

909. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
11.04.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

145. mál. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
22.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

143. mál. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
22.03.2024 Til velfn.
Er til umræðu/meðferðar
80 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

867. mál. Sóttvarnalög

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
21.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

864. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
21.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir21 innsent erindi
 

772. mál. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
19.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
03.05.2024 Nefndarálit
5 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
13.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

129. mál. Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
12.03.2024 Til velfn.
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

124. mál. 40 stunda vinnuvika (frídagar)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
12.03.2024 Til velfn.
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

771. mál. Dánaraðstoð

Flytjandi: Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
07.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
53 umsagnabeiðnir36 innsend erindi
 

405. mál. Félagsleg aðstoð (lífeyrisþegar búsettir erlendis)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
06.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
1 umsagnabeiðni2 innsend erindi
 

754. mál. Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
06.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir24 innsend erindi
 

728. mál. Heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
05.03.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
06.05.2024 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 7 innsend erindi
14.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

718. mál. Sjúklingatrygging

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
21.02.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
29.04.2024 Nefndarálit
22 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
08.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

100. mál. Almannatryggingar (afnám búsetuskerðinga)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
08.02.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
27 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

93. mál. Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna)

Flytjandi: Inga Sæland
07.02.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 2 innsend erindi
 

91. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
07.02.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

78. mál. Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks)

Flytjandi: Hildur Sverrisdóttir
06.02.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

629. mál. Barnaverndarlög (endurgreiðslur)

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
30.01.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
04.03.2024 Nefndarálit
65 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
07.03.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

618. mál. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
25.01.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
30.01.2024 Nefndarálit
4 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
31.01.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

609. mál. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
25.01.2024 Til velfn. eftir 1. umræðu
05.02.2024 Nefndarálit
8 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
08.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

583. mál. Almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)

Flytjandi: velferðarnefnd
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
15.12.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
15.12.2023 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

27. mál. Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
12.12.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
20.02.2024 Nefndarálit
117 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
23.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

226. mál. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
04.12.2023 Til velfn. eftir 2. umræðu
12 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

537. mál. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
28.11.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
04.12.2023 Nefndarálit
15 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
05.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

497. mál. Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir)

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
21.11.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
31.01.2024 Nefndarálit
77 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
08.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

508. mál. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
20.11.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
24.11.2023 Nefndarálit
7 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
27.11.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

79. mál. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir)

Flytjandi: Diljá Mist Einarsdóttir
08.11.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

76. mál. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
08.11.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

36. mál. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
25.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

108. mál. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
19.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

313. mál. Félagafrelsi á vinnumarkaði

Flytjandi: Óli Björn Kárason
Framsögumaður nefndar: Óli Björn Kárason
18.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
26 umsagnabeiðnir15 innsend erindi
 

102. mál. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta)

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
18.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

20. mál. Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
18.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

264. mál. Sorgarleyfi (makamissir)

Flytjandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
17.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

28. mál. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa)

Flytjandi: Inga Sæland
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
17.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

16. mál. Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera)

Flytjandi: Hildur Sverrisdóttir
16.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

138. mál. Almannatryggingar (aldursviðbót)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Ingi Kristinsson
11.10.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

111. mál. Almannatryggingar (raunleiðrétting)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
28.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

141. mál. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar)

Flytjandi: Jóhann Páll Jóhannsson
Framsögumaður nefndar: Jóhann Páll Jóhannsson
28.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

226. mál. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
26.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
28.11.2023 Nefndarálit
12 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

225. mál. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
26.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
14.12.2023 Nefndarálit
49 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

224. mál. Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu)

Flytjandi: heilbrigðisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
26.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni12 innsend erindi
 

11. mál. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris)

Flytjandi: Jóhann Páll Jóhannsson
Framsögumaður nefndar: Jóhann Páll Jóhannsson
20.09.2023 Til velfn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni5 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.