Dagskrá 120. þingi, 147. fundi, boðaður 1996-05-23 23:59, gert 3 9:8
[<-][->]

147. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. maí 1996

að loknum 146. fundi.

---------

  1. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 520. mál, þskj. 957 (með áorðn. breyt. á þskj. 1031). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, stjfrv., 376. mál, þskj. 664. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 344. mál, þskj. 599 (með áorðn. breyt. á þskj. 1007). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Spilliefnagjald, stjfrv., 252. mál, þskj. 1017. --- 3. umr.
  5. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 331. mál, þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998. --- 2. umr.
  6. Póstlög, stjfrv., 364. mál, þskj. 639, nál. 962 og 999. --- 2. umr.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 408. mál, þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. 973, brtt. 887, 930 og 945. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.