Dagskrá 120. þingi, 151. fundi, boðaður 1996-05-29 10:00, gert 11 15:18
[<-][->]

151. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. maí 1996

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. 973, frhnál. 1056 og 1072, brtt. 887, 930, 945 og 1057. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Húsnæðisstofnun ríkisins, stjfrv., 407. mál, þskj. 720, nál. 1048. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 464. mál, þskj. 799, nál. 1055. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 500. mál, þskj. 877. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Framhaldsskólar, stjfrv., 94. mál, þskj. 918, brtt. 910, 1076 og 1082. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Grunnskóli, stjfrv., 501. mál, þskj. 878, nál. 992, brtt. 993. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Almannatryggingar, stjfrv., 529. mál, þskj. 1026. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Byggingarlög, stjfrv., 536. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
  10. Vörugjald af ökutækjum, frv., 533. mál, þskj. 1071. --- 1. umr.
  11. Einkaleyfi, frv., 530. mál, þskj. 1027. --- 2. umr.
  12. Ríkisreikningur 1994, stjfrv., 129. mál, þskj. 154. --- 3. umr.
  13. Fjáraukalög 1995, stjfrv., 443. mál, þskj. 775. --- 3. umr.
  14. Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, stjfrv., 389. mál, þskj. 684 (með áorðn. breyt. á þskj. 1051). --- 3. umr.
  15. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 331. mál, þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998. --- Frh. 2. umr.
  16. Póstlög, stjfrv., 364. mál, þskj. 639, nál. 962 og 999. --- Frh. 2. umr.
  17. Fjarskipti, stjfrv., 408. mál, þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062. --- Frh. 2. umr.
  18. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 415. mál, þskj. 1058, brtt. 1061. --- 3. umr.
  19. Almannatryggingar, frv., 510. mál, þskj. 913. --- 3. umr.
  20. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 524. mál, þskj. 974. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda (umræður utan dagskrár).
  2. Tilhögun þingfundar.