Fundargerð 121. þingi, 38. fundi, boðaður 1996-12-10 13:30, stóð 13:30:02 til 00:11:38 gert 11 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

þriðjudaginn 10. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Breytingar á lögum um LÍN.

[13:35]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Ofbeldi meðal ungmenna.

[13:45]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Endurskoðendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (heildarlög). --- Þskj. 261.

[14:26]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 120. mál (framlög til menningarmála o.fl.). --- Þskj. 131.

[14:28]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GHall og GuðjG, 67. mál (framsal veiðiheimilda). --- Þskj. 67.

[14:29]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 108. mál (úrelding fiskiskipa). --- Þskj. 116.

[14:29]


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 29. mál (barnaklám). --- Þskj. 279.

Enginn tók til máls.

[14:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 296).


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 30. mál (réttarstaða handtekinna manna o.fl.). --- Þskj. 30.

Enginn tók til máls.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 297).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (vernd gegn mismunun). --- Þskj. 100.

Enginn tók til máls.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 298).


Fjáraukalög 1996, 2. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 48, nál. 276 og 288, brtt. 277 og 289.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 55. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 55, nál. 269, brtt. 79.

[16:53]

[Fundarhlé. --- 17:33]

[20:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 263, frhnál. 293, brtt. 294.

[21:59]

Umræðu frestað.


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 264, frhnál. 291, brtt. 292.

[22:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 101. mál. --- Þskj. 104.

[22:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissparnaðarreikningar, 1. umr.

Frv. TIO o.fl., 129. mál (heildarlög). --- Þskj. 140.

[22:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:37]

Útbýting þingskjala:


Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 132. mál. --- Þskj. 143.

[22:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:14]

Útbýting þingskjala:


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 141. mál (gjöld af innlendri framleiðslu). --- Þskj. 156.

[23:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf um nýtingu fiskstofna í Norður-Atlantshafi, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ og SvG, 161. mál. --- Þskj. 178.

[23:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. EKG og TIO, 162. mál. --- Þskj. 179.

[23:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11., 14. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 00:11.

---------------