Dagskrá 127. þingi, 116. fundi, boðaður 2002-04-10 10:30, gert 11 8:9
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. apríl 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál, sbr. 42. gr. þingskapa.
  2. Húsnæðismál, stjfrv., 710. mál, þskj. 1165. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 670. mál, þskj. 1086. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, stjtill., 680. mál, þskj. 1096. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Flugmálaáætlun árið 2002, stjtill., 681. mál, þskj. 1097. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjfrv., 672. mál, þskj. 1088. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, stjtill., 675. mál, þskj. 1091. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, stjtill., 683. mál, þskj. 1099. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, stjtill., 684. mál, þskj. 1100. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002, stjtill., 685. mál, þskj. 1101. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna, stjtill., 686. mál, þskj. 1102. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjtill., 551. mál, þskj. 864, nál. 1021. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  13. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 391, nál. 978, brtt. 979. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 493. mál, þskj. 783, nál. 1011. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 594. mál, þskj. 936, nál. 1148. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 595. mál, þskj. 937, nál. 1149. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Steinullarverksmiðja, stjfrv., 663. mál, þskj. 1073. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Endurskoðun laga um innflutning dýra, þáltill., 654. mál, þskj. 1053. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  19. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 247. mál, þskj. 283. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  20. Innflutningur dýra, frv., 373. mál, þskj. 585. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  21. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, þáltill., 404. mál, þskj. 661. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  22. Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, þáltill., 439. mál, þskj. 706. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  23. Gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða, þáltill., 442. mál, þskj. 709. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  24. Notkun svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli lands og Vestmannaeyja, þáltill., 443. mál, þskj. 710. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  25. Alþjóðleg rannsóknamiðstöð á sviði landverndar, þáltill., 528. mál, þskj. 830. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  26. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, frv., 579. mál, þskj. 906. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  27. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, þáltill., 586. mál, þskj. 915. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  28. Neysluvatn, þáltill., 679. mál, þskj. 1095. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  29. Fasteignakaup, stjfrv., 253. mál, þskj. 1161. --- 3. umr.
  30. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 363. mál, þskj. 1162. --- 3. umr.
  31. Rafeyrisfyrirtæki, stjfrv., 454. mál, þskj. 724. --- 3. umr.
  32. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 489. mál, þskj. 1163. --- 3. umr.
  33. Flokkun og mat á gærum og ull, stjfrv., 293. mál, þskj. 358. --- 3. umr.
  34. Tollalög, stjfrv., 576. mál, þskj. 903. --- 3. umr.
  35. Búnaðargjald, stjfrv., 600. mál, þskj. 1164. --- 3. umr.
  36. Þjóðhagsstofnun o.fl., stjfrv., 709. mál, þskj. 1153. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  37. Umhverfisstofnun, stjfrv., 711. mál, þskj. 1170. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  38. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, stjfrv., 714. mál, þskj. 1177. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  39. Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, stjtill., 682. mál, þskj. 1098. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  40. Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, þáltill., 614. mál, þskj. 961. --- Fyrri umr.
  41. Húsaleigubætur, frv., 637. mál, þskj. 1013. --- 1. umr.
  42. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 665. mál, þskj. 1081. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mál á dagskrá (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Tilkynning.