Dagskrá 127. þingi, 137. fundi, boðaður 2002-05-03 14:00, gert 4 15:0
[<-][->]

137. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 3. maí 2002

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 741. mál, þskj. 1466. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  2. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, stjfrv., 714. mál, þskj. 1425, brtt. 1288. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Stefna í byggðamálum 2002--2005, stjtill., 538. mál, þskj. 843, nál. 1407, 1410 og 1439. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Umhverfisstofnun, stjfrv., 711. mál, þskj. 1170, nál. 1326, 1355 og 1366, brtt. 1327. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, stjfrv., 520. mál, þskj. 818, nál. 1220 og 1242, brtt. 1221. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., stjfrv., 564. mál, þskj. 884, nál. 1250 og 1359, brtt. 1360. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 716. mál, þskj. 1193, nál. 1346. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 621. mál, þskj. 974, nál. 1426 og 1437, brtt. 1427 og 1438. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 581. mál, þskj. 910, nál. 1372. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Verslunaratvinna, stjfrv., 607. mál, þskj. 954, nál. 1408, brtt. 1409. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 562. mál, þskj. 1362, brtt. 1404. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frv., 729. mál, þskj. 1264, nál. 1375 og 1381. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 1374. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  14. Meðferð opinberra mála, frv., 265. mál, þskj. 310, nál. 1289. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Óhefðbundnar lækningar, þáltill., 33. mál, þskj. 33, nál. 1215. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  16. Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, þáltill., 54. mál, þskj. 54, nál. 1329. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Vistvænt eldsneyti á Íslandi, þáltill., 343. mál, þskj. 459, nál. 1330. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  18. Sjóðandi lághitasvæði, þáltill., 192. mál, þskj. 203, nál. 1331. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Heilsuvernd í framhaldsskólum, þáltill., 37. mál, þskj. 37, nál. 1347. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  20. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 1348. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  21. Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, þáltill., 233. mál, þskj. 260, nál. 1349. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  22. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, þáltill., 239. mál, þskj. 266, nál. 1350. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  23. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, þáltill., 317. mál, þskj. 393, nál. 1351. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  24. Átraskanir, þáltill., 337. mál, þskj. 436, nál. 1352. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  25. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, þáltill., 38. mál, þskj. 38, nál. 1371. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  26. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 638. mál, þskj. 1465. --- 3. umr.
  27. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, þáltill., 186. mál, þskj. 193, nál. 1467. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsókn sendinefndar rússnesku Dúmunnar.
  2. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.