Fundargerð 133. þingi, 93. fundi, boðaður 2007-03-17 09:30, stóð 09:35:51 til 18:18:07 gert 19 11:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

laugardaginn 17. mars,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:


Minning Ingólfs Guðnasonar.

[09:36]

Forseti minntist Ingólfs Guðnasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 14. mars sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[09:39]

Forseti las bréf um að Jón Kr. Óskarsson tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 7. þm. Suðvest.


Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (eftirlitsheimildir). --- Þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101.

[09:40]


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (verðsöfnunartími vísitölu). --- Þskj. 918, nál. 1091.

[09:42]


Neytendavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 916, nál. 1106.

[09:43]


Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 617. mál (EES-reglur, neytendavernd). --- Þskj. 917, nál. 1107.

[09:44]


Starfstengdir eftirlaunasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 844, nál. 1130, brtt. 1131.

[09:46]


Losun gróðurhúsalofttegunda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 641. mál (heildarlög). --- Þskj. 957, nál. 1240 og 1243, brtt.1251.

[09:48]


Náttúruminjasafn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (heildarlög). --- Þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058.

[09:55]


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 788, nál. 1132, brtt. 1133.

[09:58]


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 789, nál. 1129.

[10:00]


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 591. mál (samsköttun sambúðarfólks, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 876, nál. 1188.

[10:01]


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum). --- Þskj. 836, nál. 1207.

[10:01]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (hlutverk og starfsemi sjóðsins). --- Þskj. 292, nál. 1255.

[10:03]


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080.

[10:05]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (rannsóknir á kolvetnisauðlindum). --- Þskj. 778, nál. 1010 og 1150, brtt. 1011.

[10:12]


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands). --- Þskj. 293, nál. 1119, brtt. 1120.

[10:18]


Bókmenntasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (heildarlög). --- Þskj. 776, nál. 1237, brtt. 1238.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 519, nál. 1030 og 1041.

[11:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsgögn, 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (heildarlög). --- Þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Æskulýðslög, 2. umr.

Stjfrv., 409. mál (heildarlög). --- Þskj. 460, nál. 1074 og 1315, brtt. 1075 og 1160.

[12:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 560. mál (vistunarmatsnefndir). --- Þskj. 835, nál. 1046.

[12:23]

[12:30]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118 og 1317.

og

Embætti landlæknis, 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134.

og

Heyrnar- og talmeinastöð, 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283, nál. 1109.

[12:43]

[12:56]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

Enginn tók til máls.

[12:57]


Afbrigði um dagskrármál.

[12:59]

[Fundarhlé. --- 13:00]


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118 og 1317.

og

Embætti landlæknis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134.

og

Heyrnar- og talmeinastöð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283, nál. 1109.

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 2. umr.

Stjfrv., 638. mál (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.). --- Þskj. 946, nál. 1145, brtt. 1146.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, síðari umr.

Þáltill. HBl og ArnbS, 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 1178.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (öryggi í fjarskiptum og aukin neytendavernd). --- Þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040.

[14:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (ökuskírteini, hert viðurlög). --- Þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048.

[14:24]

[15:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 588. mál (heildarlög, leyfisveitingar). --- Þskj. 873, nál. 1158, brtt. 1159.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslensk alþjóðleg skipaskrá, 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013, nál. 1201, brtt. 1202.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (heildarlög). --- Þskj. 548, nál. 1095, brtt. 1096, 1135 og 1328.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:03]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 20. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 20, nál. 1151, brtt. 1152 og 1206.

[16:03]

[17:03]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. SP o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1235.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókmenntasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (heildarlög). --- Þskj. 776, nál. 1237, brtt. 1238.

[17:08]


Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 519, nál. 1030 og 1041.

[17:10]


Námsgögn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (heildarlög). --- Þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066.

[17:11]


Æskulýðslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 409. mál (heildarlög). --- Þskj. 460, nál. 1074 og 1315, brtt. 1075 og 1160.

[17:13]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 560. mál (vistunarmatsnefndir). --- Þskj. 835, nál. 1046.

[17:17]


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118 og 1317.

[17:18]


Embætti landlæknis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134.

[17:40]


Heyrnar- og talmeinastöð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283, nál. 1109.

[17:43]


Sóttvarnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 638. mál (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.). --- Þskj. 946, nál. 1145, brtt. 1146.

[17:44]


Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl og ArnbS, 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 1178.

[17:45]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (öryggi í fjarskiptum og aukin neytendavernd). --- Þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040.

[17:46]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (ökuskírteini, hert viðurlög). --- Þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048.

[17:48]


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 588. mál (heildarlög, leyfisveitingar). --- Þskj. 873, nál. 1158, brtt. 1159.

[17:52]


Íslensk alþjóðleg skipaskrá, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013, nál. 1201, brtt. 1202.

[17:55]


Vegalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (heildarlög). --- Þskj. 548, nál. 1095, brtt. 1096, 1135 og 1328.

[17:59]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. SP o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1235.

[18:06]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 20. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 20, nál. 1151, brtt. 1152 og 1206.

[18:07]

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 32., 35.--37. og 39.--51. mál.

Fundi slitið kl. 18:18.

---------------