Dagskrá 135. þingi, 115. fundi, boðaður 2008-05-29 23:59, gert 24 9:48
[<-][->]

115. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 30. maí 2008

að loknum 114. fundi.

---------

  1. Lyfjalög, stjfrv., 464. mál, þskj. 1273. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Útlendingar, stjfrv., 337. mál, þskj. 1286. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Meðferð sakamála, stjfrv., 233. mál, þskj. 1287. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Staðfest samvist, stjfrv., 532. mál, þskj. 1288. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Efni og efnablöndur, stjfrv., 431. mál, þskj. 1289. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 477. mál, þskj. 759. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Veðurstofa Íslands, stjfrv., 517. mál, þskj. 1290. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 327. mál, þskj. 1291. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 620. mál, þskj. 1292. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, stjfrv., 518. mál, þskj. 1293. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 621. mál, þskj. 995, nál. 1263. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  12. Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 622. mál, þskj. 996, nál. 1262. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  13. Sjúkraskrár, stjfrv., 635. mál, þskj. 1086. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Þingfrestun.