Dagskrá 138. þingi, 132. fundi, boðaður 2010-06-07 10:30, gert 8 9:31
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. júní 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning 3. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr..
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðkoma forsætisráðherra að launamálum seðlabankastjóra.
    2. Launamál seðlabankastjóra.
    3. Samningar við kröfuhafa gamla Landsbankans og innstæðutryggingar.
    4. Uppgjörsmál gamla Landsbankans.
    5. Tjón ferðaþjónustunnar vegna hrossapestar.
  3. Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, stjfrv., 320. mál, þskj. 1050, frhnál. 1110. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Lokafjárlög 2008, stjfrv., 391. mál, þskj. 699, nál. 1160 og 1164, brtt. 1161 og 1162. --- Frh. 2. umr.
  5. Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, stjfrv., 554. mál, þskj. 944, nál. 1168. --- 2. umr.
  6. Húsaleigulög o.fl., stjfrv., 559. mál, þskj. 949, nál. 1194. --- 2. umr.
  7. Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, þáltill., 354. mál, þskj. 641, nál. 1193. --- Síðari umr.
  8. Happdrætti, stjfrv., 512. mál, þskj. 899, nál. 1179. --- 2. umr.
  9. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 897, nál. 1197. --- 2. umr.
  10. Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, stjfrv., 569. mál, þskj. 960, nál. 1203, brtt. 1202. --- 2. umr.
  11. Úrvinnslugjald, stjfrv., 515. mál, þskj. 902, nál. 1198. --- 2. umr.
  12. Stjórnlagaþing, stjfrv., 152. mál, þskj. 168, nál. 1208, brtt. 1209. --- 2. umr.
  13. Stofnun opinbers hlutafélags um vegaframkvæmdir, stjfrv., 650. mál, þskj. 1201. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Stjórn vatnamála, stjfrv., 651. mál, þskj. 1206. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 652. mál, þskj. 1210. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  16. Almenn hegningarlög, stjfrv., 649. mál, þskj. 1195. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samúðarkveðjur.
  2. Tilkynning um mannabreytingu í nefndum.
  3. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afgreiðsla mála fyrir þinghlé (um fundarstjórn).
  6. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  7. Lengd þingfundar.