Dagskrá 139. þingi, 113. fundi, boðaður 2011-04-15 10:30, gert 18 8:50
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. apríl 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl. (störf þingsins).
  2. Fjöleignarhús, stjfrv., 377. mál, þskj. 1203, brtt. 1291. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjölmiðlar, stjfrv., 198. mál, þskj. 1296, frhnál. 1301, brtt. 1302. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Grunngerð landupplýsinga, stjfrv., 121. mál, þskj. 130, nál. 1275, brtt. 1276. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 333. mál, þskj. 400, nál. 1270. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Lokafjárlög 2009, stjfrv., 570. mál, þskj. 961, nál. 1293, 1317 og 1318. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, stjfrv., 573. mál, þskj. 965, nál. 1273. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Sala sjávarafla o.fl., frv., 50. mál, þskj. 51, nál. 1265. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, stjtill., 42. mál, þskj. 43, nál. 1239. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Námsstyrkir, stjfrv., 734. mál, þskj. 1259. --- 1. umr.
  11. Grunnskólar, stjfrv., 747. mál, þskj. 1290. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 707. mál, þskj. 1226. --- 1. umr.
  13. Fullgilding Árósasamningsins, stjfrv., 708. mál, þskj. 1227. --- 1. umr.
  14. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, stjfrv., 709. mál, þskj. 1228. --- 1. umr.
  15. Losun gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 710. mál, þskj. 1229. --- 1. umr.
  16. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 674. mál, þskj. 1191. --- 1. umr.
  17. Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1192. --- 1. umr.
  18. Verndar- og orkunýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, stjfrv., 77. mál, þskj. 1311. --- 3. umr.
  19. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frv., 87. mál, þskj. 92, nál. 1131 og 1165, brtt. 1166. --- 2. umr.
  20. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, þáltill., 71. mál, þskj. 75, nál. 1264. --- Síðari umr.
  21. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, þáltill., 147. mál, þskj. 162, nál. 1282, brtt. 1283. --- Síðari umr.
  22. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, frv., 548. mál, þskj. 926. --- 1. umr.
  23. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 639. mál, þskj. 1125. --- 1. umr.
  24. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, þáltill., 534. mál, þskj. 873. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning embættismenn fastanefnda.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).
  4. Orð þingmanns í atkvæðaskýringu (um fundarstjórn).
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Athugasemdir þingmanna (um fundarstjórn).
  7. Frumvarp um Stjórnarráðið (um fundarstjórn).