Dagskrá 140. þingi, 35. fundi, boðaður 2011-12-13 13:30, gert 8 15:45
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. des. 2011

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingar á ESB og aðildarumsókn Íslands.
    2. Tekjuhlið fjárlaga.
    3. Niðurstöður loftslagsráðstefnu í Durban.
    4. Breytingar á evrusamstarfi og umsókn Íslands.
    5. Breytingar á skötuselsákvæði í fiskveiðistjórnarlögum.
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 195. mál, þskj. 200, nál. 514, 519, 522 og 525, brtt. 515 og 520. --- 2. umr.
  3. Fjársýsluskattur, stjfrv., 193. mál, þskj. 198, nál. 512, brtt. 513. --- 2. umr.
  4. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 304. mál, þskj. 354, nál. 501. --- 2. umr.
  5. Sjúkratryggingar, stjfrv., 359. mál, þskj. 435, nál. 504. --- 2. umr.
  6. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 360. mál, þskj. 436, nál. 505. --- 2. umr.
  7. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 257. mál, þskj. 267, nál. 506. --- 2. umr.
  8. Meðferð sakamála, stjfrv., 289. mál, þskj. 327, nál. 508. --- 2. umr.
  9. Fólksflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 192. mál, þskj. 197, nál. 509. --- 2. umr.
  10. Eftirlit með skipum, stjfrv., 347. mál, þskj. 423, nál. 510. --- 2. umr.
  11. Vitamál, stjfrv., 345. mál, þskj. 421, nál. 511. --- 2. umr.
  12. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 315. mál, þskj. 369, nál. 507. --- 2. umr.
  13. Stjórnarráð Íslands, frv., 381. mál, þskj. 489, brtt. 516. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.