Útbýting 144. þingi, 87. fundi 2015-04-13 15:07:38, gert 14 14:43
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 27. mars:

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 454. mál, nál. m. brtt. velfn., þskj. 1138.

Dómstólar, 669. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1139.

Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar, 668. mál, þáltill. ELA o.fl., þskj. 1136.

Fjarskipti, 678. mál, frv. SÁA og BÁ, þskj. 1148.

Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, 463. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 1135.

Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 562. mál, nál. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 1137.

Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 653. mál, þáltill. KaJúl o.fl., þskj. 1119.

Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 670. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1140.

Samgöngustofa og loftferðir, 674. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1144.

Siglingalög, 672. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1142.

Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, 671. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 1141.

Tekjuskattur, 676. mál, frv. SÁA og BÁ, þskj. 1146.

Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 675. mál, þáltill. HallM o.fl., þskj. 1145.

Vopnalög, 673. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1143.

Þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög, 666. mál, frv. JÞÓ o.fl., þskj. 1133.

Útbýtt utan þingfundar 1. apríl:

Aðgerðir til að lækka byggingarkostnað, 684. mál, þáltill. HE og ELA, þskj. 1156.

Almenn hegningarlög, 679. mál, frv. HHj o.fl., þskj. 1149.

Atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu, 541. mál, svar iðn.- og viðskrh., þskj. 1183.

Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 244. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuvn., þskj. 1180.

Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, 693. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 1167.

Efnalög, 690. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 1164.

Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 677. mál, frv. SÁA o.fl., þskj. 1147.

Fjarnám á háskólastigi, 680. mál, þáltill. LínS, þskj. 1151.

Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., 694. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 1168.

Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN, 683. mál, þáltill. ÖS o.fl., þskj. 1155.

Húsaleigulög, 696. mál, stjfrv. (fél.- og húsnrh.), þskj. 1170.

Húsnæðissamvinnufélög, 697. mál, stjfrv. (fél.- og húsnrh.), þskj. 1171.

Landsskipulagsstefna 2015--2026, 689. mál, stjtill. (umhvrh.), þskj. 1163.

Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 682. mál, þáltill. ÖS o.fl., þskj. 1154.

Lögræðislög, 687. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1161.

Markaðshlutdeild og samkeppni í dagvöruverslun, 461. mál, svar iðn.- og viðskrh., þskj. 1158.

Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 705. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1179.

Meðferð sakamála og lögreglulög, 430. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 1157.

Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 698. mál, stjfrv. (iðn.- og viðskrh.), þskj. 1172.

Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, 688. mál, stjtill. (fjmrh.), þskj. 1162.

Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra, 686. mál, frv. ÞorS o.fl., þskj. 1160.

Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, 691. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 1165.

Stofnun íþróttaframhaldsskóla í Kópavogi, 681. mál, þáltill. WÞÞ, þskj. 1152.

Veiðigjöld, 692. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 1166.

Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 704. mál, stjfrv. (iðn.- og viðskrh.), þskj. 1178.

Vistun fanga í öryggisfangelsum og opnum fangelsum, 587. mál, svar innanrrh., þskj. 1153.

Vopnuð útköll lögreglu, 585. mál, svar innanrrh., þskj. 1150.

Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, 695. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1169.

Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 685. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 1159.

Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 703. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 1177.

Útbýtt utan þingfundar 7. apríl:

Höfundalög, 700. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 1174.

Höfundalög, 701. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 1175.

Höfundalög, 702. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 1176.

Ómskoðunartæki á heilbrigðisstofnunum, 619. mál, svar heilbrrh., þskj. 1182.

Störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla, 491. mál, svar menntmrh., þskj. 1181.

Útbýtt á fundinum:

Byggingarkostnaður Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, 706. mál, fsp. PHB, þskj. 1189.

Gengislán Landsbanka Íslands Íslandsbanka og Arion banka, 710. mál, fsp. GÞÞ, þskj. 1193.

Innheimtur gistináttaskattur, 594. mál, svar fjmrh., þskj. 1184.

Íþróttakennsla í framhaldsskólum, 709. mál, fsp. BjG, þskj. 1192.

Kostnaður við fjölmiðlaráðgjöf fyrir lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, 614. mál, svar innanrrh., þskj. 1186.

Rekstur Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, 699. mál, fsp. PHB, þskj. 1173.

Sameining framhaldsskóla, 707. mál, fsp. KJak, þskj. 1190.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 30. mál, þskj. 1109.

Verðskerðingargjald af hrossakjöti, 708. mál, fsp. ÖS, þskj. 1191.