Fundargerð 145. þingi, 150. fundi, boðaður 2016-09-12 15:00, stóð 15:04:08 til 17:58:30 gert 13 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

150. FUNDUR

mánudaginn 12. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Umhverfisbreytingar á norðurslóðum.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hlutdeild sveitarfélaga í svokölluðum bankaskatti.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Þjóðaröryggisráð og tölvuöryggi þingmanna.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Uppbygging á Bakka.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Fjárveitingar til skáldahúsanna á Akureyri.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.

[15:40]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:40]

Horfa


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 1087, nál. 1634.

[15:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 863. mál (síld og makríll). --- Þskj. 1635, nál. 1656.

[15:45]

Horfa

[16:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búvörulög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 680. mál (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur). --- Þskj. 1618, nál. 1647, 1657 og 1659, brtt. 1649 og 1658.

[16:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:58.

---------------