Fundargerð 149. þingi, 120. fundi, boðaður 2019-06-11 10:30, stóð 10:31:51 til 23:56:18 gert 12 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

þriðjudaginn 11. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Stuðningur við foreldra barna með klofinn góm. Fsp. ÁsF, 893. mál. --- Þskj. 1481.

Kostnaður tiltekinna stofnana vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði. Fsp. BLG, 905. mál. --- Þskj. 1521.

Auglýsingar á samfélagsmiðlum. Fsp. BLG, 906. mál. --- Þskj. 1522.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 631. mál. --- Þskj. 1036.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Fsp. BLG, 934. mál. --- Þskj. 1570.

[10:31]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Grænir skattar og aðgerðir í umhverfismálum.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Málefni SÁÁ.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Rammaáætlun.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Niðurskurður til mennta- og menningarmála.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnu.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 52. mál (tíðavörur og getnaðarvarnir). --- Þskj. 1748.

[11:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), 3. umr.

Stjfrv., 767. mál. --- Þskj. 1751.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 797. mál (flytjanleiki efnisveituþjónustu). --- Þskj. 1752.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Helgidagafriður, 3. umr.

Stjfrv., 549. mál (helgihald). --- Þskj. 1753.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vandaðir starfshættir í vísindum, 3. umr.

Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1754.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýðskólar, 3. umr.

Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1755.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 3. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 1756.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (tjáningarfrelsi og þagnarskylda). --- Þskj. 1758.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 803. mál (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). --- Þskj. 1760.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efnalög, 3. umr.

Stjfrv., 759. mál (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur). --- Þskj. 1764.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög, 3. umr.

Stjfrv., 795. mál (réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 1765.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1689, nál. 1730.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni, 2. umr.

Stjfrv., 711. mál (neyslurými). --- Þskj. 1135, nál. 1723.

[11:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1689, nál. 1730.

[12:29]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:32]

[13:59]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:26]

Horfa


Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 3. umr.

Stjfrv., 555. mál. --- Þskj. 1757, brtt. 1769.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 780. mál (útvíkkun gildissviðs o.fl.). --- Þskj. 1759, brtt. 1773.

[14:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 3. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 1763, brtt. 1770.

[14:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 1686, nál. 1726, brtt. 1771.

[14:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, 2. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1062, nál. 1739, brtt. 1740.

[16:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729.

[16:23]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:04]


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 52. mál (tíðavörur og getnaðarvarnir). --- Þskj. 1748.

[17:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1778).


Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), frh. 3. umr.

Stjfrv., 767. mál. --- Þskj. 1751.

[17:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1779).


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 797. mál (flytjanleiki efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum). --- Þskj. 1752.

[17:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1780).


Helgidagafriður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 549. mál (helgihald). --- Þskj. 1753.

[17:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1781).


Vandaðir starfshættir í vísindum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1754.

[17:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1782).


Lýðskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1755.

[17:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1783).


Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 1756.

[17:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1784).


Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 555. mál. --- Þskj. 1757, brtt. 1769.

[17:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1785).


Stjórnsýslulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (tjáningarfrelsi og þagnarskylda). --- Þskj. 1758.

[17:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1786).


Upplýsingalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 780. mál (útvíkkun gildissviðs o.fl.). --- Þskj. 1759, brtt. 1773.

[17:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1787).


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 803. mál (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). --- Þskj. 1760.

[17:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1788).


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 1763, brtt. 1770.

[17:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1789).


Efnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 759. mál (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur). --- Þskj. 1764.

[17:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1790).


Húsaleigulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 795. mál (réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 1765.

[17:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1791).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 1686, nál. 1726, brtt. 1771.

[17:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1792).


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1689, nál. 1730.

[18:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1793).


Ávana- og fíkniefni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 711. mál (neyslurými). --- Þskj. 1135, nál. 1723.

[18:04]

Horfa


Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1062, nál. 1739, brtt. 1740.

[18:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729.

[18:06]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:09]

[19:41]

Horfa

Umræðu frestað.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 2. umr.

Frv. ATG o.fl., 802. mál (samningar við þjónustuaðila). --- Þskj. 1263, nál. 1741.

[21:08]

Horfa

[22:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, 2. umr.

Stjfrv., 774. mál. --- Þskj. 1231, nál. 1734, brtt. 1735.

[23:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýsla búvörumála, 2. umr.

Stjfrv., 781. mál (flutningur málefna búnaðarstofu). --- Þskj. 1241, nál. 1724.

[23:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 784. mál (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi). --- Þskj. 1244, nál. 1733.

[23:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (lækkun iðgjalds). --- Þskj. 1043, nál. 1501.

[23:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning raunverulegra eigenda, 2. umr.

Stjfrv., 794. mál. --- Þskj. 1255, nál. 1731, brtt. 1732.

[23:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 910. mál (reglugerðarheimild vegna lýsinga). --- Þskj. 1530.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19., 24.--28., 31.--32. og 36.--41. mál.

Fundi slitið kl. 23:56.

---------------