Fundargerð 150. þingi, 115. fundi, boðaður 2020-06-09 13:30, stóð 13:30:51 til 23:33:08 gert 10 10:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

þriðjudaginn 9. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum. Fsp. BN, 808. mál. --- Þskj. 1417.

[13:30]

Horfa


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Embættisfærsla fjármálaráðherra.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Stimpilgjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (gjaldstofn og helmingsafsláttur). --- Þskj. 1611.

[14:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1653).


Fasteignalán til neytenda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 607. mál (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). --- Þskj. 1612, brtt. 1640.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1654).


Menntasjóður námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 1558, nál. 1628 og 1637, brtt. 1634.

[14:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1655).


Fjöleignarhús, frh. 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). --- Þskj. 1559, nál. 1635, brtt. 1636.

[14:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1656).


Varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 1610.

[14:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1657).


Innflutningur dýra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 608. mál (sóttvarna- og einangrunarstöðvar). --- Þskj. 1407, nál. 1633.

[14:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1658).


Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, frh. síðari umr.

Stjtill., 634. mál. --- Þskj. 1072, nál. 1631.

[14:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1659).


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (skil ársreikninga). --- Þskj. 623, nál. 1632.

[14:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Uppbygging og rekstur fráveitna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (átak í fráveitumálum). --- Þskj. 1355, nál. 1623.

[14:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla með yfirlýsingu.

[14:43]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 922. mál (viðbótarlokunarstyrkir). --- Þskj. 1621.

Enginn tók til máls.

[14:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkusjóður, 2. umr.

Stjfrv., 639. mál. --- Þskj. 1083, nál. 1643, brtt. 1644.

[14:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 2. umr.

Stjfrv., 640. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1084, nál. 1646, brtt. 1647 og 1651.

[15:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 2. umr.

Stjfrv., 712. mál (markmið og hlutverk). --- Þskj. 1220, nál. 1639.

[16:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 2. umr.

Stjfrv., 839. mál. --- Þskj. 1476, nál. 1642 og 1649.

[16:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, 2. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1219, nál. 1641.

[18:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666.

[18:48]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:20]

[19:46]

Útbýting þingskjala:


Orkusjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 639. mál. --- Þskj. 1083, nál. 1643, brtt. 1644.

[19:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Vörumerki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 640. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1084, nál. 1646, brtt. 1647 og 1651.

[19:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 712. mál (markmið og hlutverk). --- Þskj. 1220, nál. 1639.

[20:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ferðagjöf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 839. mál. --- Þskj. 1476, nál. 1642 og 1649.

[20:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1219, nál. 1641.

[20:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666.

[20:13]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:33.

---------------