Fundargerð 154. þingi, 17. fundi, boðaður 2023-10-18 15:00, stóð 15:00:41 til 18:38:07 gert 18 18:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 18. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Tekjur ríkissjóðs vegna gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu. Fsp. IngS, 283. mál. --- Þskj. 286.

Notkun ópíóíða. Fsp. DME, 281. mál. --- Þskj. 284.

Aðgerðir vegna endómetríósu. Fsp. DME, 282. mál. --- Þskj. 285.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 276. mál. --- Þskj. 279.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga. Fsp. JPJ, 260. mál. --- Þskj. 263.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 274. mál. --- Þskj. 277.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 269. mál. --- Þskj. 272.

Riða. Fsp. TBE, 335. mál. --- Þskj. 342.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Störf þingsins.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning varamanns í Þingvallanefnd í stað Guðrúnar Hafsteinsdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ásmundur Friðriksson.


Hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu.

Beiðni um skýrslu IIS o.fl., 347. mál. --- Þskj. 354.

[15:43]

Horfa


Grænþvottur.

Beiðni um skýrslu OPJ o.fl., 373. mál. --- Þskj. 384.

[15:55]

Horfa


Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara.

Beiðni um skýrslu BHar o.fl., 379. mál. --- Þskj. 390.

[15:55]

Horfa


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 20. mál (fjárhæðir fylgi launavísitölu). --- Þskj. 20.

[15:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 102. mál (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). --- Þskj. 102.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Félagafrelsi á vinnumarkaði, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 313. mál. --- Þskj. 317.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, fyrri umr.

Þáltill. HHH o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[18:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ og BergÓ, 127. mál. --- Þskj. 127.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------