Fundargerð 154. þingi, 35. fundi, boðaður 2023-11-22 15:00, stóð 15:00:55 til 19:51:44 gert 23 10:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

miðvikudaginn 22. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sjálfstæði og fullveldi Palestínu.

Beiðni um skýrslu AIJ o.fl., 510. mál. --- Þskj. 580.

[15:36]

Horfa


Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 579.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Náttúruhamfaratrygging Íslands, 1. umr.

Frv. GRÓ o.fl., 206. mál (lágmarksfjárhæð bóta). --- Þskj. 209.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dreifing starfa, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 453. mál. --- Þskj. 492.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 384. mál. --- Þskj. 396.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 378. mál (hækkun bankaskatts). --- Þskj. 389.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 462. mál. --- Þskj. 503.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, fyrri umr.

Þáltill. JFF o.fl., 408. mál. --- Þskj. 428.

[19:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:51.

---------------