Fundargerð 154. þingi, 34. fundi, boðaður 2023-11-21 13:30, stóð 13:29:51 til 17:30:12 gert 22 9:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

þriðjudaginn 21. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:31]


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

[14:01]

Horfa

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Vaktstöð siglinga, 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (skipulag o.fl.). --- Þskj. 569.

Enginn tók til máls.

[14:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 602).


Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 497. mál (reglugerðarheimildir). --- Þskj. 550.

[14:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Búvörulög, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 565.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Kvikmyndalög, 1. umr.

Stjfrv., 486. mál (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). --- Þskj. 535.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 1. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 574.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------