Fundargerð 154. þingi, 36. fundi, boðaður 2023-11-23 10:30, stóð 10:30:00 til 16:39:20 gert 24 10:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 23. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[10:30]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:05]

Horfa


Aðgerðir í húsnæðismálum og stuðningur við barnafjölskyldur.

[11:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Húsnæðisvandi Grindvíkinga.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Áætlanir um viðbrögð við náttúruvá.

[11:19]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Ráðstafanir til varnar byggð í Grindavík.

[11:27]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hlutverk ríkisfjármála í baráttunni gegn verðbólgu.

[11:35]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Sérstök umræða.

Staða Landhelgisgæslunnar.

[11:43]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.


Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 402. mál. --- Þskj. 416.

[12:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, fyrri umr.

Þáltill. HHH o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[14:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. IÓI o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Uppbygging Suðurfjarðavegar, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 73. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 73.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 85. mál (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi). --- Þskj. 85.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------