Fundargerð 154. þingi, 57. fundi, boðaður 2024-01-23 13:30, stóð 13:31:13 til 15:59:23 gert 24 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 23. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Brynhildur Björnsdóttir tæki sæti Svandísar Svavarsdóttur, 2. þm. Reykv. s.


Frestun á skriflegum svörum.

Hlutfall þjóðarframleiðslu fyrirtækja og félaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en krónu. Fsp. ÞorbG, 356. mál. --- Þskj. 367.

[13:31]

Horfa


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Orkumál.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Ingibjörg Isaksen.


Endurskoðendur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 184. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 186, nál. 883.

[14:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkustofnun og raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 29. mál (Raforkueftirlitið). --- Þskj. 29.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Umhverfis- og orkustofnun, 1. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 817.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[15:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:59.

---------------