Fundargerð 154. þingi, 58. fundi, boðaður 2024-01-24 15:00, stóð 15:01:32 til 17:28:37 gert 24 17:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 24. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Meðferð ákæruvalds í kynferðisbrotamálum. Fsp. IÓI, 588. mál. --- Þskj. 840.


Störf þingsins.

Umræðu lokið.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Áhrif ófriðar á þróunarsamvinnu Íslands.

Fsp. DME, 523. mál. --- Þskj. 607.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Útflutningsleki til Rússlands.

Fsp. DME, 529. mál. --- Þskj. 614.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Álagningarstofn fasteignaskatts.

Fsp. DME, 278. mál. --- Þskj. 281.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Snjallvæðing umferðarljósa í Reykjavík.

Fsp. DME, 463. mál. --- Þskj. 504.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Framfylgd reglna um rafhlaupahjól.

Fsp. SÞÁ, 321. mál. --- Þskj. 325.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárhæðir styrkja og frítekjumörk.

Fsp. GIK, 390. mál. --- Þskj. 402.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Ferðaþjónustustefna.

Fsp. ÞSv, 561. mál. --- Þskj. 696.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Hlaðvarpsgerð Ríkisútvarpsins.

Fsp. DME, 528. mál. --- Þskj. 613.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------