Fundargerð 154. þingi, 56. fundi, boðaður 2024-01-22 15:00, stóð 15:03:03 til 19:13:00 gert 23 9:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 22. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:03]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 22. janúar 2024.


Varamenn taka þingsæti.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að Magnús Árni Skjöld Magnússon tæki sæti Jóhanns Páls Jóhannssonar, 4. þm. Reykv. n.


Breytingar á starfsáætlun.

[15:07]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.


Tilkynning um mannabreytingar í nefndum.

[15:08]

Horfa

Forseti tilkynti að Berglind Ósk Guðmundsdóttir tæki sæti sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd í stað Birgis Þórarinssonar sem yrði varamaður í sömu nefnd. Jafnframt að Birgir Þórarinsson tæki sæti sem aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur en að hún tæki sæti varamanns í sömu nefnd. Einnig tilkynnti forseti að Dagbjört Hákonardóttir tæki sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild ÖSE í stað Jóhanns Páls Jóhannssonar sem yrði varamaður í sömu nefnd.


Endurskoðuð þingmálaskrá.

[15:09]

Horfa

Forseti tilkynnti að endurskoðuð þingmálaskrá hefði verið lögð fram.

[15:09]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga. Fsp. JPJ, 260. mál. --- Þskj. 263.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Skráning brjóstapúða. Fsp. AIJ, 546. mál. --- Þskj. 645.

Breytingar á alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni. Fsp. BergÓ, 547. mál. --- Þskj. 646.

Verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. Fsp. BirgÞ, 385. mál. --- Þskj. 397.

Undanþágur frá fjarskiptaleynd. Fsp. AIJ, 571. mál. --- Þskj. 722.

Starfsfólk starfsmannaleiga. Fsp. ValÁ, 566. mál. --- Þskj. 714.

Endurnýting örmerkja. Fsp. NTF, 586. mál. --- Þskj. 834.

[15:09]

Horfa


Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Afturköllun vantrauststillögu.

[16:51]

Horfa

Forseti tilkynnti að vantrauststillaga Flokks fólksins á hendur matvælaráðherra hefði verið dregin til baka.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[16:53]

Horfa


Fjármögnun stuðnings við Grindvíkinga og mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði.

[16:53]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Aðbúnaður og þjónusta við fólk með fötlun vegna ástandsins í Grindavík.

[17:00]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Valdheimildir ríkissáttasemjara og kröfur aðila vinnumarkaðarins.

[17:07]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Stefna ríkisstjórnarinnar í málum hælisleitenda.

[17:16]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kjör íslenskra lífeyrisþega sem búsettir eru erlendis.

[17:23]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði vegna ástandsins í Grindavík.

[17:30]

Horfa

Spyrjandi var Berglind Ósk Guðmundsdóttir.


Háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 24.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurnot opinberra upplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 35. mál (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 35.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu, fyrri umr.

Stjtill., 558. mál. --- Þskj. 691.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027, fyrri umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 813.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Horfa

[19:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------