Fundargerð 154. þingi, 69. fundi, boðaður 2024-02-08 23:59, stóð 11:16:15 til 14:46:50 gert 8 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

fimmtudaginn 8. febr.,

að loknum 68. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]

Horfa


Fjáraukalög 2024, 3. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 932 (með áorðn. breyt. á þskj. 1007).

[11:17]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).


Fjarvinnustefna, fyrri umr.

Þáltill. ÞorbG o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[11:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. OPJ o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 100. mál (afnám búsetuskerðinga). --- Þskj. 100.

[12:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál. --- Þskj. 1009.

[12:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 109. mál (afnám verðtryggingar lána til neytenda). --- Þskj. 109.

[12:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. GRÓ o.fl., 112. mál (greiðsla meðlags). --- Þskj. 112.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 105. mál. --- Þskj. 105.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[14:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 14:46.

---------------