Fundargerð 154. þingi, 68. fundi, boðaður 2024-02-08 10:30, stóð 10:32:21 til 11:16:00 gert 8 15:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

fimmtudaginn 8. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti gat þess að á eftir óundirbúnum fyrirspurnum yrðu atkvæðagreiðslur um skýrslubeiðni og fjárauka eftir 2. umræðu og á eftir atkvæðagreiðslur um 4. og 5. dagskrármál. Að loknum fundi yrði svo settur nýr fundur sem hæfist á afbrigðum og atkvæðagreiðslum.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Palestínubúar sem fengið hafa dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Kostnaður við alþjóðlega vernd.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Afkomuöryggi heimila.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Stefna stjórnvalda í vímuefnamálum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Ráðstöfun byggðakvóta.

Beiðni um skýrslu IngS o.fl., 672. mál. --- Þskj. 1004.

[11:11]

Horfa


Fjáraukalög 2024, 2. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 932, nál. 1007.

[11:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 3. umr.

Stjfrv., 609. mál (framlenging). --- Þskj. 914, brtt. 1020.

[11:14]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1022).


Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 497. mál (reglugerðarheimildir). --- Þskj. 550.

[11:15]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1023).

Út af dagskrá voru tekin 6.--16. mál.

Fundi slitið kl. 11:16.

---------------