Fundargerð 154. þingi, 70. fundi, boðaður 2024-02-12 15:00, stóð 15:01:14 til 18:42:24 gert 13 10:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

mánudaginn 12. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Styrkir og samstarfssamningar. Fsp. BergÓ, 598. mál. --- Þskj. 901.

Endurnýting örmerkja. Fsp. NTF, 586. mál. --- Þskj. 834.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Breytingar á löggjöf um hælisleitendur og aðstoð við fólk frá Gaza.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir í hitaveitumálum á Suðurnesjum.

[15:20]

Horfa

Björn Leví Gunnarsson.


Tilgangur tilvísanakerfis hjá heilsugæslunni.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Áætlanir stjórnvalda til að tryggja orkuöryggi á Suðurnesjum.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Aðgerðir til að viðhalda grunninnviðum á Suðurnesjum.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Um fundarstjórn.

Upplýsing um stöðuna á Suðurnesjum.

[15:50]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Friðrik Friðriksson.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 922, nál. 1030.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi). --- Þskj. 1032.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 691. mál (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.). --- Þskj. 1033.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, fyrri umr.

Þáltill. HHH o.fl., 67. mál. --- Þskj. 67.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sundabraut, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. ArnG o.fl., 106. mál (Lögrétta). --- Þskj. 106.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115.

[17:33]

Horfa

Umræðu umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umr. og velfn.


Umboðsmaður sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 116. mál. --- Þskj. 116.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 118. mál (launaþróun). --- Þskj. 118.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 119. mál (bein framlög frá lögaðilum). --- Þskj. 119.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[18:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------