Fundargerð 154. þingi, 73. fundi, boðaður 2024-02-15 13:30, stóð 13:30:19 til 15:15:08 gert 15 15:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

fimmtudaginn 15. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[13:30]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.


Frestun á skriflegum svörum.

Styrkir og samstarfssamningar. Fsp. BergÓ, 599. mál. --- Þskj. 902.

Skaðsemi COVID-bólusetninga. Fsp. BLG, 611. mál. --- Þskj. 917.

Kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins. Fsp. IngS, 623. mál. --- Þskj. 929.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:33]

Horfa


Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, 1. umr.

Stjfrv., 704. mál. --- Þskj. 1053.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[15:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:15.

---------------