Fundargerð 154. þingi, 72. fundi, boðaður 2024-02-13 23:59, stóð 14:14:20 til 19:56:01 gert 14 10:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 13. febr.,

að loknum 71. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:14]

Horfa


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 922 (með áorðn. breyt. á þskj. 1030).

Enginn tók til máls.

[14:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1044).

[Fundarhlé. --- 14:15]


Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Bókun 35 við EES-samninginn.

Skýrsla utanrrh., 635. mál. --- Þskj. 948.

[16:38]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 689. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1031.

[19:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------