Fundargerð 154. þingi, 78. fundi, boðaður 2024-02-22 23:59, stóð 22:51:30 til 00:11:56 gert 23 12:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

fimmtudaginn 22. febr.,

að loknum 77. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:51]

Horfa


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 27. mál (málsmeðferð og skilyrði). --- Þskj. 27 (með áorðn. breyt. á þskj. 1082).

[22:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:38]


Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, 3. umr.

Stjfrv., 675. mál. --- Þskj. 1125, brtt. 1126.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, 3. umr.

Stjfrv., 704. mál. --- Þskj. 1128.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 3. umr.

Stjfrv., 717. mál. --- Þskj. 1107, brtt. 1124.

[23:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsluaðlögun einstaklinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 27. mál (málsmeðferð og skilyrði). --- Þskj. 1127.

[00:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1129).


Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, frh. 3. umr.

Stjfrv., 675. mál. --- Þskj. 1125, brtt. 1126.

[00:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1130).


Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 704. mál. --- Þskj. 1128.

[00:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1131).


Fjáraukalög 2024, frh. 3. umr.

Stjfrv., 717. mál. --- Þskj. 1107, brtt. 1124.

[00:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1132).

[00:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 00:11.

---------------