Fundargerð 154. þingi, 79. fundi, boðaður 2024-03-04 15:00, stóð 15:00:32 til 21:55:18 gert 5 16:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 4. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og að Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir tæki sæti Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Starfsfólk starfsmannaleiga. Fsp. ValÁ, 566. mál. --- Þskj. 714.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Útgjöld Tryggingastofnunar. Fsp. BirgÞ, 667. mál. --- Þskj. 999.

Aðstoð við einstaklinga sem fengið hafa samþykkta umsókn um fjölskyldusameiningu. Fsp. IET, 681. mál. --- Þskj. 1015.

Stytting náms í framhaldsskólum og fjárframlög. Fsp. JSIJ, 663. mál. --- Þskj. 994.

Hjónaskilnaðir. Fsp. AIJ, 669. mál. --- Þskj. 1001.

Endurnýting örmerkja. Fsp. NTF, 586. mál. --- Þskj. 834.

[15:03]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Samkeppniseftirlit á Íslandi og innleiðing skaðabótatilskipunar ESB.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Grunnskólakerfið á Íslandi.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Framboð til forseta Íslands.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Umræðan um opin landamæri.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Efling náms og samræming einkunnagjafar í grunnskóla.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Jónsson.


Tilhögun þingfundar, frh. umr.

[15:43]

Horfa


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 722. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1084.

[15:46]

Horfa

[Fundarhlé. --- 15:52]

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[21:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 21:55.

---------------