Fundargerð 154. þingi, 88. fundi, boðaður 2024-03-19 13:30, stóð 13:30:30 til 20:30:25 gert 20 10:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 19. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra K. Hauksdóttir tæki sæti Líneikar Önnu Sævarsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Áfengis- og vímuefnavandi eldri borgara. Fsp. GSÁ, 692. mál. --- Þskj. 1034.

Kvótasettar nytjategundir sjávar. Fsp. IngS, 791. mál. --- Þskj. 1205.

Eftirlit með framkvæmd ákæruvalds. Fsp. EÁ, 695. mál. --- Þskj. 1037.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Aðkoma stjórnvalda að kauptilboði Landsbankans í TM.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.

[14:22]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:24]

Horfa


Kvikmyndalög, 2. umr.

Stjfrv., 486. mál (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). --- Þskj. 535, nál. 1198.

[14:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 483. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1243.

[14:27]

Horfa


Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1287).


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027, síðari umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 813, nál. 1252, 1272 og 1273.

[14:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun, síðari umr.

Stjtill., 37. mál. --- Þskj. 37, nál. 1253.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 24, nál. 1248.

[17:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 565, nál. 1270.

[17:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 1. umr.

Stjfrv., 772. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 1169.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 808. mál (Fjármálaþjónusta o.fl.). --- Þskj. 1222.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 809. mál. --- Þskj. 1223.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[20:28]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 20:30.

---------------