Dagskrá 120. þingi, 109. fundi, boðaður 1996-03-18 15:00, gert 18 19:1
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. mars 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 97. mál, þskj. 661, brtt. 689. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 98. mál, þskj. 662. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Verðbréfaþing Íslands, stjfrv., 101. mál, þskj. 663. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 99. mál, þskj. 681, brtt. 690. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Upplýsingalög, stjfrv., 361. mál, þskj. 630. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Sálfræðingar, stjfrv., 371. mál, þskj. 649. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Skaðabótalög, frv., 399. mál, þskj. 703. --- 1. umr.
  9. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 388. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  10. Læknalög, frv., 199. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  11. Köfun, stjfrv., 148. mál, þskj. 176, nál. 700, brtt. 701. --- 2. umr.
  12. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 313, nál. 704 og 721, brtt. 705. --- 2. umr.
  13. Landflutningasjóður, stjfrv., 317. mál, þskj. 559, nál. 699. --- 2. umr.
  14. Gatnagerðargjald, stjfrv., 106. mál, þskj. 713, brtt. 716. --- 3. umr.
  15. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 117. mál, þskj. 679, brtt. 698. --- 3. umr.
  16. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.